8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum

Uppbyggingarsjóður Suðurlands, sem er hluti af Sóknaráætlun Suðurlands, hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar, menningar og atvinnuþróunar á Suðurlandi. Markmið sjóðsins...

Minnkum, endurnýtum og endurvinnum

Mikil umræða um sorp og umhverfismál er í gangi á Suðurlandi þessa dagana. Það er ekki að ástæðulausu því erfitt ef ekki ómögulegt hefur...

Tölvuþrjótar á ferð sem hringja í fólk

Dfs.is hafa borist frásagnir einstaklinga sem fengið hafa hringingar í síma þar sem aðilar segjst vera að hringja frá Microsoft og ætli að lagfæra...

Leikum og lærum

Leikum og lærum er heitið á þriðja kafla menntstefnu Árborgar 2018–2022. Þar er lögð áhersla á fjölbreyttar námsleiðir, frumkvæði, samvinnu og nýsköpun. Sköpun Leikur, sköpun og...

Knattspyrnudeild Hamars og Kjörís endurnýja samstarfssamning

Kjörís hefur verið aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildar Hamars í Hveragerði í fjölda ára. Á dögunum var undirritaður nýr samningur um áframhaldandi samstarf til tveggja ára. Hamarsmenn...

Úrgangsmál og meðferð úrgangs á Suðurlandi

Síðastliðið haust voru haldnir samráðsfundir um umhverfis- og auðlindamál víðsvegar um Suðurlandið þar sem úrgangsmál voru í brennidepli. Úrgangsmál tekur almennt til sorpmála og...

Tískuverslunin Lindin 45 ára

Mæðgurnar Bryndís Brynjólfsdóttir og Kristín Hafsteinsdóttir halda upp á 45 ára afmæli verslunarinnar Lindarinnar. Í tilefni af afmælinu eru nýjar vörur í versluninni á...

Fjölgum gönguljósum á Selfossi

Á síðustu árum hefur umferð um aðalgötur bæjarins aukist jafnt og þétt. Umferðin hefur ekki eingöngu tengst ferðamönnum sem keyra í auknu mæli í...

Nýjar fréttir