10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Unnið að heildarstefnu í almenningssamgöngum

Lögð hafa verið fram til kynningar drög að fyrstu heildarstefnu ríkisins í almenningssamgöngum á landi, sjó og lofti. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra...

Saumastofan í Þorlákshöfn á erindi við fólk

Það er mikið að gera í leikhúsmenningunni á Suðurlandi þessar vikurnar. Þrjá frumsýningar á einum mánuði. Fyrir leikhúsunnanda eins og mig er þetta æðislegt...

Dýpkun reynd í Landeyjahöfn ef aðstæður leyfa

Vegagerðin mun reyna dýpkun í Landeyjahöfn í febrúar ef aðstæður leyfa. Samkomulag hefur verið gert við fyrirtækið Björgun um að sjá um verkefnið. Björgun...

Austan stormur í kvöld og nótt

Í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofunni segir að hann gangi í austan storm í kvöld og nótt. Útlit sé fyrir hríð á fjallvegum um land...

Bjarni Bjarnason íþróttamaður Bláskógabyggðar 2018

Hestamaðurinn Bjarni Bjarnason, Hestamanafélaginu Trausta, var valinn íþróttamaður Bláskógabyggðar fyrir árið 2018. Hóf til heiðurs íþróttafólki í Bláskógabyggð var haldið á Laugarvatni 14. febrúar...

Lið FSu komst í 4-liða úrslit í Gettu betur

Lið Fjölbrautaskóla Suðurlands keppti við lið Fjölbrautaskólans í Garðabæ í spurningakeppninni Gettu betur sl. föstudag. FSu vann þar frækinn sigur, 37-22, og er komið...

Bikarveisla í Hleðsluhöllinni í kvöld

Það verður sannkölluð bikarveisla í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld því þá leika bæði Selfossliðin í 8-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta. Með...

Góður fundur í Hveragerði um veggjöld

Rafhjólaklúbburinn Skjaldbökurnar stóð fyrir opnum fundi í Hveragerði um veggjöld 7. febrúar sl. Fundurinn var ágætlega sóttur og fróðlegur um margt. Á pallborð voru...

Nýjar fréttir