8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Rótarý gegn lömunarveiki

Rótarýhreyfingin hefur undanfarna áratugi barist gegn útbreiðslu lömunarveikinnar. Með þessari grein er ætlunin að kynna sjúkdóminn og átak Rótarý gegn henni. Mænusótt eða lömunarveiki, á...

Ungskáld, vísur, skúffuskáld og ljóð

Skemmtileg stemning var á viðburðinum „Heims um ljóð“ sem haldinn var í Fjölbrautarskólanum á Suðurlandi í gær. Hátíðin er haldin um allan heim sem...

Leikskólinn Óskaland í Hveragerði 25 ára

Föstudaginn 22. febrúar nk. fagnar leikskólinn Óskaland í Hveragerði 25 ára starfsafmæli. Skólinn starfaði fyrstu tíu árin í Fljótsmörk 2 í Hveragerði, þar sem...

Vegna umræðu um veggjöld

Samgönguáætlun var afgreidd á Alþingi í síðustu viku. Áætlunin tók mikilvægum breytingum í meðförum umhverfis- og samgöngunefndar, undir forystu Miðflokksins. Má þar nefna að...

Heilsuátak fyrir eldri borgara í Hveragerði

Nýtt átta vikna gjaldfrítt heilsuátak fyrir eldri borgara í Hveragerði, 60 ára og eldri, hefst fljótlega. Námskeiðið er í boði Hveragerðisbæjar og í samvinnu...

Samningar um leikskólabyggingu í Reykholti undirritaðir

Á dögunum var skrifað undir samning Bláskógabyggðar við HK verktaka ehf. um innanhússfrágang og lóðafrágang leik­skólans Álfaborgar í Reykholti. HK verktak­ar áttu lægsta tilboð...

Kvenfélagskonur færðu Leikskólanum Krakkaborg góða gjöf

Leikskólanum Krakkaborg í Flóahreppi barst góð gjöf á degi leikskólans 6. febrúar sl. Þar var um að ræða gjafabréf upp á 80.000 krónur fá...

Líf í lygi er hættulegt

Lilja Magnúsdóttir sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu á síðasta ári. Bókin er spennusaga sem ber titilinn „Svikarinn“ og hefur hlotið góðar viðtökur meðal...

Nýjar fréttir