8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tillögur um sameiningu prestakalla verða kynntar

Þriðjudaginn 26. febrúar nk. kl. 20.00 veður aðalsafnaðarfundur Selfosskirkju haldinn. Eins og lög gera ráð fyrir fara fram hefðbundin aðalfundarstörf þar sem sóknarnefnd, prestar...

Samskipti við fólk með minnissjúkdóm

Að greinast með minnissjúkdóm er mikið áfall fyrir viðkomandi einstakling og fjölskyldu hans. Færni til að tjá sig í samskiptum við aðra breytist og...

Fer aldrei ólesin að sofa

Lestrarhesturinn Ólafía Helga Þórðardóttir er fædd og uppalin í Þorlákshöfn en fór til Reykjavíkur eftir grunnskóla og varð stúdent frá Verslunarskóla Íslands. Eftir stúdentspróf...

Tapas og palos dansar í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri er í Erasmus+ samstarfsvekefni með grunnskólum frá Spáni, Þýskalandi og Grikklandi (Krít) nú í vetur. Nemendahópar úr 7. og...

Spennandi dagskrá framundan hjá Listasafni Árnesinga

Listasmiðja febrúarmánaðar í Listasafni Árnesinga verður sunnudaginn, 24. febrúar, kl. 14-16 þar sem unnið verður með mismunandi pappírsbrot og pappírsklipp. Listasmiðjur með leiðbeinanda fara...

HSU fær 58 milljónir til eflingar geðheilbrigðisþjónustu

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra tilkynnti í gær hvernig 630 milljónum króna af fjárlögum ársins verður ráðstafað til að efla geðheilbrigðisþjónustu á landsvísu. Fénu verður varið...

Umhverfisstofnun lokar svæði á Skógaheiði

Mikill fjöldi ferðamanna heimsækir náttúruvættið Skógafoss dag hvern og gengur stór hluti þeirra upp á Skógaheiði. Vegna umferðar gesta, hlýinda og mikilla leysinga í...

Sólveig Anna í vöfflukaffi á Selfossi

Uppfært: Fundi með Sólveigu Önnu Jónsdóttur hefur verið frestað, en Sólveig Anna þarf að fara á trúnaðarmannafund vegna þeirrar stöðu sem upp er komin...

Nýjar fréttir