2.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Öflugt starf Kvenfélags Selfoss á afmælisárinu

Aðalfundur Kvenfélags Selfoss var haldinn í Selinu á Selfossi þriðjudaginn 19. febrúar sl. Þar kom fram að starfsemi félagsins var sérstaklega öflug á síðasta...

SASS kallar eftir hugmyndum vegna aðgerða í byggðaáætlun

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hafa kallað eftir hugmyndum vegna aðgerða á Byggðaáætlun 2018-2024 um sértæk verkefni sóknaráætlunarsvæða á Suðurlandi. Sérstök áhersla er lögð á svæði...

Arnon ehf. bauð lægst í jarðvegsframkvæmdir við Hamarshöll

Opnun tilboða í verkið „Jarðvegsframkvæmdir í Hveragerði 2019 - hluti bílaplans við Hamarshöll“ fór fram 11. febrúar síðastliðinn. Alls bárust 10 tilboð í verkið....

Kvenfélagið Hallgerður í Fljótshlíð í gjafahug

Þann 12. febrúar sl. voru konur í Kvenfélaginu Hallgerði í Fljótshlíð í gjafahug. Björgunarsveitinni Dagrenningu á Hvolsvelli var fært spelkusett að verðmæti 115.200 kr....

Flokkun í fremstu röð

Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppur eru þessa dagana að taka stórt skref í flokkun á úrgangi. Nú um mánaðarmótin munu sveitarfélögin fara í þá...

Endurhannaður vindmyllugarður í Búrfellslundi

Stefán K. Sveinbjörnsson og Guðlaugur Þórarinsson frá Landsvirkjun komu á fund sveitastjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps nýlega og kynntu nýja hönnnun á vindmyllugarði í Búrfellslundi....

Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar í Listasafni Árnesinga

Myndheimur íslenskra þjóðsagna og ævintýra sem Ásgrímur Jónsson skapaði með verkum sínum er sannkallaður töfraheimur, eins og segir á vef Listasafns Íslands. Og ævintýrin...

Vegleg gjöf kvenfélaganna í Flóahreppi til HSU

Síðastliðið haust héldu kvenfélagskonur í kvenfélögum Villingaholtshrepps, Hraungerðishrepps og Gaulverjabæjarhrepps sameiginlegan jólabasar í Þingborg. Allt söfnunarféð, alls 1.832.823 kr., rann óskipt til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands...

Nýjar fréttir