7.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Strákarnir okkar

Það hefur eflaust ekki farið framhjá nokkrum landsmanni að Evrópumót karlalandsliða í handbolta er hafið og spennustigið ansi hátt eftir að Íslendingar komust upp...

Gul viðvörun

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna austan storms og snjókomu eða slyddu á Suðurlandi og sömuleiðis fyrir austan hvassviðri eða stormi og...

Útisvæði Sundhallar Selfoss lokað vegna kuldatíðar

Á þriðjudag tilkynnti starfsfólk Sundhallar Selfoss að útisvæðinu yrði lokað kl. 14 samdægurs vegna kuldatíðar. Þá sagði að staðan yrði metin daglega þangað til...

Kristín er íþróttamaður Skaftárhrepps 2023

Kristín Lárusdóttir hestakona var útnefnd íþróttamaður Skaftárhrepps 2023 af Íþrótta- og tómstundanefnd Skaftárhrepps við athöfn í Héraðsbókasafninu á Kirkjubæjarklaustri þann 6. janúar sl. Auk Kristínar...

Glaðlegir dansar hljóma í bland við tregafulla tóna

Laugardaginn 20. janúar kl. 17:00 koma Sólveig Thoroddsen hörpuleikari og söngkona og Sergio Coto Blanco lútuleikari fram í Kotstrandarkirkju og leika tónlist sem hljómar...

Hver verður Suðurlandsmeistari 2023?

Suðurlandsmótið í skák verður haldið laugardaginn 3. febrúar í Fischersetri á Selfossi, en áður var því frestað vegna veðurs. Mótið hefst kl. 12.00 og...

HSK/Selfoss Íslandsmeistarar unglinga

Lið HSK/Selfoss varð Íslandsmeistari á Unglingameistaramóti Íslands sem haldið var í Reykjavík 13.-14.janúar sl. Lið HSK/Selfoss sýndi mikla yfirburði á mótinu en liðsfélagar HSK/Selfoss...

Brunavarnir Rangárvallasýslu og Landsvirkjun undirrita samstarfssamning

Brunavarnir Rangárvallasýslu og Landsvirkjun undirrituðu samstarfssamning á dögunum. Samningurinn er til fimm ára og kveður á um samstarf vegna brunavarna á rekstrarsvæðum Landsvirkjunar á...

Nýjar fréttir