10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Heilsueflandi samfélag í Hveragerði

Hveragerðisbær hefur ákveðið að bætast í hóp þeirra sveitarfélaga sem vinna í samstarfi við Embætti landlæknis að Heilsueflandi samfélagi en bæjarráð samþykkti tillögur menningar-...

Hljómsveit Unnar Birnu með tónleika í Tryggvaskála

Unnur Birna Bassadóttir fiðluleikari og söngkona og Björn Thoroddsen gítarleikari eru á ferð um landið ásamt Selfyssingunum Sigurgeiri Skafta Flosasyni bassaleikara og Skúla Gíslasyni...

Menningarferð frönskunemenda í FSu

Föstudaginn 8. febrúar fóru þrettán frönskunemendur í Fjölbrautaskóla Suðurlands, ásamt kennurum sínum Hrefnu Clausen og Örlygi Karlssyni, með litlum langferðabíl frá Guðmundi Tyrfingssyni í...

Vetrarfrí fjölskyldunnar á Suðurlandi

Það þarf ekki að leita langt yfir skammt þegar vetrarfrí fjölskyldunnar er annars vegar. Verkefni sem Markaðsstofa Suðurlands fór af stað með síðastliðið haust...

Sögusýning í Húsinu í tilefni 90 ára afmælis Litla-Hrauns

Í tilefni 90 ára afmælis Fangelsisins á Litla-Hrauni efna fangelsið og Byggðasafn Árnesinga til sögusýningar í borðstofu Hússins á Eyrarbakka. Sýningin opnar á afmælisdeginum...

Sýningin Flæði opnar í Listagjánni á morgun

Ný sýning, sem ber heitið Flæði, eftir Ernu Lúðvíksdóttur er næsta sýning í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi. Sýningin opnar á morgun laugardaginn...

Nýtt fræðsluefni í heilsuvernd skólabarna

Skólahjúkrunarfræðingar sinna fjölbreyttum verkefnum í grunnskólum. Helstu verkefni í heilsuvernd skólabarna eru m.a. fræðsla, forvarnir, skimanir og bólusetningar. Markmiðið er að efla heilbrigði og...

Leikritið Nanna systir frumsýnt í Árnesi í kvöld

Leikdeild Ungmennafélags Gnúpverja hefur að undanförnu æft af kappi leikritið „Nanna systir” eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri er Örn Árnason. Þetta er...

Nýjar fréttir