11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ný stjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis

Aðalfundur Miðflokksfélags Suðurkjördæmis fór fram í Grindavík fyrir skömmu. Þingmenn og bæjarfulltrúar Suðurkjördæmis fóru yfir störf sín og stjórnmálaviðhorfið. Í máli kjörinna fulltrúa Miðflokksins...

Öskudagurinn á Selfossi 2019

Víða mátti sjá kynjaverur af ýmsum toga rölta um götur og sækja sér sælgæti fyrir söng á Öskudaginn í síðustu viku. Margir lögðu metnað...

Formannafundur SSK ályktaði um hollustu matvæla

Formannafundur Sambands sunnlenskra kvenna sem haldinn var 27. febrúar sl. samþykkti eftirfarandi ályktun: „Mikilvægt er að viðhalda sérstöðu Íslands hvað varðar hollustu matvæla og heilbrigði...

Lið Húsasmiðjunnar sigraði Suðurlandsdeildina

Lokahóf Suðurlandsdeildarinnar 2019 fór fram með pomp og prakt á Stracta Hótel Hellu sl. föstudag. Framreiddur var dýrindis matur, Hermann Árnason fór með gamanmál...

Umferðarslys á Eyrarbakkavegi

Umferðarslys varð á Eyrarbakkavegi í dag á milli klukkan þrjú og fjögur skammt frá Þorlákshafnarvegi. Þetta kom fram á Tvitter-síðu Vegagerðarinnar seinni partinn í...

Ingibjörg kjörin nýr formaður Sjálfstæðisfélags Hveragerðis

Nýr formaður var kjörinn á aðalfundi Sjálfstæðisfélags Hveragerðis nýverið þegar Ingibjörg Zoega tók við embættinu af Elínu Káradóttur sem lét af störfum að eigin...

Elín Geira sýnir málverk í Bókasafninu í Hveragerði

Í síðustu viku var opnuð sýning á málverkum eftir Elínu Geiru á Bókasafninu í Hveragerði. Elín Geira hefur mikið teiknað og málað í gegnum...

Það hafa orðið framfarir

Bókabæirnir Austanfjalls stóðu fyrir stórskemmtilegu „Karlakvöldi“ sem bar yfirskriftina Hvað er svona merkilegt? í Tryggvaskála á Selfossi í liðinni viku. Að mati undirritaðs tókst...

Nýjar fréttir