8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Margmála ljóðakvöld Bókabæjanna og Gullkistunnar

Á alþjóðlegum degi ljóðsins, fimmtudaginn 21. mars nk., fer að vanda fram Margmála ljóðakvöld á vegum Bókabæjanna austanfjalls og Gullkistunnar. Sem fyrr er kvöldið...

Prentmet kaupir prentsmiðjuna Odda

Prentmet og Oddi hafa komist að samkomulagi um að Prentmet kaupi alla prentvinnslu Odda ásamt tækjum. Kaupin eru gerð meðal annars með fyrirvara um...

Söfnunin Við stólum á þig

Tilgangur söfnunarinnar „Við stólum á þig“ er að safna fé til aðstoðar einstaklingum sem orðið hafa fyrir því að lamast eftir slys eða veikindi...

Fyrsta þing HSK í miðri viku tókst vel

Um 120 manns mættu á héraðsþing HSK sem haldið var á Laugalandi í Holtum fimmtudaginn 14. mars sl. Þetta var í fyrsta skipti í...

Heilsueflandi samfélag í Árborg

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum sem haldinn var 15. mars l. að skipa stýrihóp Sveitarfélagsins Árborgar um verkefnið Heilsueflandi samfélag. Fulltrúar í hópnum eru...

Til hamingju með afmælið baklandið góða

Fyrir um 25 árum, á árunum sem undirrituð var forstöðmaður Námsráðgjafar HÍ, fékk hún fyrirspurn um hvort hún gæti haldið námskeið fyrir fangaverði. Spurningin kom...

Nanna systir slær í gegn í Árnesi

Leikdeild Ungmennafélags Gnúpverja slær í gegn enn eitt árið með frábærri skemmtun í Árnesi. Í þetta skiptið er það leikritið Nanna systir eftir Kjartan...

Uppskeruhátíð tónlistarskóla landsins

Nótan er sameiginleg uppskeruhátíð tónlistarskóla landsins. Birtingarmynd hennar þessa dagana eru glæsilegir svæðistónleikar sem haldnir eru í hverjum landshluta. Síðastliðinn laugardag fóru fram svæðistónleikar Nótunnar...

Nýjar fréttir