9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Er til fullkomið mataræði?

Þessa dagana erum við fjölskyldan á ferðalagi í Ástralíu. Það er merkileg upplifun að vera „down under” eins og oft er talað um. Þetta...

Hvetjum fólk til að koma og prófa

Á Hótel Selfossi er starfrækt einstök heilsulind að evrópskri fyrirmynd undir nafninu Riverside Snyrting & Spa. Þó margir heimamenn kannist við nafnið eru eflaust...

Ferðafélag Árnesinga fagnar tíu ára afmæli

Ferðafélag Árnesinga var stofnað árið 2009 og fagnar því 10 ára afmæli á þessu ári. Félagið hefur vaxið og dafnað nokkuð vel, en á...

Akrein á brúnni yfir Eystri Rangá lokað á morgun

Í tilkynningu frá Veitum kemur fram að á morgun, miðvikudaginn 26. mars, hefja Veitur undirbúningsvinnu við endurnýjun hitaveitulagnar sem liggur með brúnni yfir Eystri Rangá....

Fimm formenn mættu á aðalfund sauðfjárbænda í Rangárþingi

Félag Sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu er 34 ára á þessu ári. Félagið sem var stofnað 1985 er með starfssvæði í Rangárvallasýslunni allri. Það heldur utan...

Bláskógabyggð mótmælir harðlega áformum um skerðingu framlaga til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar sendi frá sér tilkynningu með bókun frá 21. mars s.l. vegna áforma um skerðingu framlaga til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Á fundi sveitarstjórnarinnar var lögð...

Þórsarar í þröngri stöðu

Karlalið Þórs í Þorlákshöfn er nú á fullu í 8-liða úrslita­keppni Körfu­knattleiks­sam­bands Íslands. Mótherjar Þórs­ara eru Stólarnir frá Sauðár­króki. Fyrsti leikurinn fór fram á...

Atriði frá Tónlistarskóla Rangæinga á svæðistónleikum Nótunnar

Tónlistarskóli Rangæinga tók þátt í svæðistónleikum Nótunnar í Salnum í Kópavogi þann 16. mars sl. Alls voru send þrjú atriði og stóðu nemendur sig...

Nýjar fréttir