11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ný verkgreinastofa í ML

Ný rúmgóð verkgreinastofa hefur verið tekin í notkun í Menntaskólanum að Laugarvatni í rýminu sem áður var kallað Brytaíbúð. Reyndar erum við að hefja...

Kosið um nafnabreytingu á Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps var íbúakosning um nafnabreytingu á sveitarfélaginu samþykkt. Kosið verður um nýtt nafn á sveitarfélagið samhliða forsetakosningum þann...

Snjalltæki í einkaeigu bönnuð í Grunnskólanum Hellu

Grunnskólinn Hellu varð símalaus mánudaginn 15. janúar sl. Eftir miklar umræður ákváðu stjórnendur skólans að fela skólaráði að kanna hug foreldra og starfsmanna skólans...

Sólarhringsvaktir lögreglu í Rangárþingi frá áramótum

Þær breytingar áttu sér stað nú um áramót að varðsvæði lögreglustöðvanna á Selfossi og Hvolsvelli voru sameinuð í eitt öflugt varðsvæði á sólarhringsvöktum. Í tilkynningu...

Róbert Karl og blýanturinn í Galleríinu undir stiganum

Mánudaginn 8. janúar opnaði ný sýning í galleríinu. Að þessu sinni sýnir Þorlákshafnarbúinn Róbert Karl Ingimundarson blýantsteikningar. Myndirnar á sýningunni eiga sumar fyrirmyndir í...

Kristbjörg forstöðumaður íþróttamannvirkja Bláskógabyggðar

Kristbjörg Guðmundsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður íþróttamannvirkja Bláskógabyggðar. Aðdragandi þess er sá að á fundi sveitastjórnar Bláskógabyggðar í september sl. var samþykkt að leggja...

Upptakturinn sleginn á Suðurlandi

Í ár stendur sunnlenskum börnum og ungmennum í 5. – 10. bekk til boða að taka þátt í Upptaktinum. Upptakturinn, tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna...

Vélsleðaslys á Hamragarðaheiði

Um 12:30 í dag voru björgunarsveitir á Hvolsvelli og Hellu kallaðar út vegna tilkynningar um vélsleðaslys á Hamragarðaheiði. Skömmu síðar var óskað eftir þyrlu...

Nýjar fréttir