8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Viðar Örn keyptur til Arsenal

Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson, atvinnumaður í knattspyrnu, er á leið til enska stórliðsins Arsenal samkvæmt nýjustu fréttum. Arsenal hefur keypt upp samning sem Viðar...

Hljómlist án landamæra í Hljómahöllinni annað kvöld

Á morgun, þriðjudaginn 2. apríl kl. 20:00, fara fram í fjórða skiptið, einstakir tónleikar í Hljómahöll í Reykjanesbæ sem bera nafnið „Hljómlist án landamæra“. ...

Kynlíf í kjölfar ofbeldis – opinn fyrirlestur í FSU í boði Soroptimista

Kynbundið og kynferðislegt ofbeldi og áreiti er útbreitt mein í okkar samfélagi. Talið er að allt að fjórða hver kona og tíundi hver karlmaður...

Ennþá gerast ævintýri

Viltu búa til þitt ævintýri, trölla- eða álfasögu? Og sviðsetja það í sprettimyndabók? Fjölskyldulistasmiðja marsmánaðar í Listasafni Árnesinga tengist sýningunni Einu sinni var... þar...

Frítekjumark námsmanna hækkar um 43%

Frítekjumark námsmanna hækkar um 43% og fer úr 930.000 kr. á ári í 1.330.000 kr. samkvæmt nýjum úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 2019/2020....

MAST innkallar hundafóður

Matvælastofnun varar við Hill´s hundafóðri vegna of mikils D-vítamíns. Fyrirtækið Vistor hefur innkallað eina framleiðslulotu af blautfóðrinu af markaði í samráði við Matvælastofnun. Einungis...

Bláskógabyggð leggst alfarið gegn áformum um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar bókaði eftirfarandi á fundi sínum vegna hugmynda um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu: „Lagt var fram minnisblað sveitarstjóra Húnavatnshrepps, ásamt bókun sveitarstjórnar Húnavatnshrepps. Málið...

Dagdvalir Árborgar – Vinaminni og Árblik

Mikilvægur þáttur í að stuðla að ánægjulegu ævikvöldi er að koma til móts við þarfir einstaklinganna sem í samfélaginu búa. Sveitarfélagið Árborg rekur tvær...

Nýjar fréttir