11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Íbúðir við Austurveg á Selfossi seljast vel

Sala á íbúðum við Austurveg 51 á Selfossi hefur gengið mjög vel. Íbúðirnar sem eru frá 88 fermetrum upp í 137 fermetra, eru ætlaðar...

Guðmundur Kr. kjörinn heiðursfélagi Umf. Selfoss

Á aðalfundi Ungmennafélags Selfoss sem fram fór í félags­heimilinu Tíbrá þann 4. apríl sl. bar það helst til tíðinda að Guðmund­ur Kr. Jónsson var...

Slökkt í logandi bifreið með eldvarnateppi

Brunavarnir Árnessýslu í samstarfi við Mannvirkjastofnun stóðu fyrir ráðstefnu um hættur í rafmagnsbílum og ökutækjum með aðra eldsneytisgjafa en hefðbundið jarðefnaeldsneyti. Meðal fyrirlesara var...

Fjölgeislamælingum haldið áfram í Ölfusá í dag með nýjum búnaði

Björgunarfélag Árborgar ásamt starfsmönnum Landhelgsisgæslunnar og sérsveitar Ríkislögreglustjóra halda áfram vinnu við fjölgeislamælingar á árbotni Ölfusár neðan við Ölfusárbrú. Um er að ræða framhald...

Ánægjuleg uppskera Sunnlendinga á Nótunni

Lokatónleikar Nótunnar, upp­skeruhátíðar tónlistar­skól­anna, fóru fram í Hofi á Akur­eyri laugardaginn 6. apríl sl. Á tónleikunum léku tónlistarskóla­nemendur sem valdir höfðu verið úr hópi...

Sjálfbærar ofanvatnslausnir í Vorsabæ

Við deiliskipulagsgerð í Vorsabæ er sérstaklega hugað að sjálfbærum lausnum í meðferð regnvatns með það að markmiði að skila vatninu beint niður í jarðveginn...

Fjölmennasta Flóahlaupið frá upphafi

Flóahlaupið fór fram við Félagslund í Flóahreppi í 41. skipti laugardaginn 6. apríl sl. Keppendur voru 114 talsins og er það næst fjölmennasta hlaupið...

Ráðstefna um hættur í bifreiðum með aðra eldsneytisgjafa en jarðefnaeldsneyti

Brunavarnir Árnessýslu í samstarfi við Mannvirkjastofnun munu á morgun, þriðjudaginn 9. apríl, standa fyrir ráðstefnu um hættur í rafmagnsbílum og ökutækjum með aðra eldsneytisgjafa...

Nýjar fréttir