11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Lestur er bestur

Ég er afskaplega þakklát fyrir bækur. Frá því að ég var krakki hef ég elskað að lesa. Það er langt síðan ég áttaði mig...

Klippt og skorið í Listagjánni

Spennandi sýning listakonunnar Guðnýjar Guðmundsdóttur er í fullum gangi um þessar mundir í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi. Guðný hefur síðan 2006 stundað klippilist...

Grillað lambalæri með bláberja- og hunangsmarineringu

Lárus K. Guðmundsson er sunnlenski matgæðingurinn þessa vikuna. Ég vil byrja á því að þakka félaga mínum Jóni Þór fyrir að skora á mig að...

Samskiptanefnd pólska þingsins heimsótti Vallaskóla

Fimmtudaginn 28. mars sl. fékk Vallaskóli á Selfossi góða heimsókn en það var hópur þingmanna frá Póllandi. Með í för var pólski sendiherrann, Gerard...

Úr Grímsnesinu góða

Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps hefur þegar á fyrsta ári kjörtímabilsins 2018–2022 stigið nokkur skref, sem ætla má að séu til heilla fyrir samfélagið. Til...

Rannsóknasetur á Laugarvatni

Formleg opnun Rannsóknaseturs um sveitarstjórnarmál fór fram á Laugarvatni 5. apríl sl. við hátíðlega athöfn. Þessi opnun markar ákveðin tímamót þar sem rannsóknir á...

Skrifað í landslag í Bókasafni Hveragerðis

Í dag opnar sýning á verkum eftir Guðmund Óskarsson á Bókasafninu í Hveragerði. Guðmundur hefur látið frá sér fjórar bækur undanfarin ár; eitt smásagnasafn...

Brassrokk með Lúðrasveitinni og landsþekktum rokkurum

Lúðrasveit Þorlákshöfnar heldur tvenna stórtónleika í þessari viku. Um er að ræða tónleika með yfirskriftinni Brassrokk þar sem Lúðrasveitin fær til sín tvo landsþekkta...

Nýjar fréttir