11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Stoltir starfsmenn læra íslensku

Farmers Bistro, Flúðasveppir og Flúða-Jörfi buðu starfsmönnum sínum fyrir skömmu upp á íslenskunámskeið, þeim að kostnarðar lausu. Mjög góð þátttaka var en 22 skráðu...

Vortónleikaröð Karlakórs Rangæinga tókst vel

Karlakór Rangæinga hélt ferna tónleika í síðustu viku, í Salnum í Kópavogi, Skálholti, Þykkvabæ og Kirkjubæjarklaustri. Auk þess að syngja á dvalarheimilinu Lundi og...

Fengu Grænfánann í fjórða sinn

Þann 3. apríl sl. fékk Grunnskólinn í Hveragerði afhentan sinn fjórða Grænfána. Mikil vinna liggur að baki hverjum Grænfána en þemun sem unnið hefur...

Páskafjör fjölskyldunnar í Rangárþingi eystra

Páskahelgin verður fjölbreytt í Rangárþingi eystra en eftir stórskemmtilega og fjölsótta páskaeggjaleit í fyrra var ljóst að það væri mikill áhugi fyrir fjölskylduskemmtun sem...

Krakkarnir mótmæltu við ráðhúsið á Selfossi

Hópur nemenda úr Sunnulækjarskóla fóru í kröfugöngu sl. föstudag og enduðu með mótmælastöðu við ráðhús Árborgar á Selfossi. Þar tók Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri...

Mismunandi endurómun í Listasafni Árnesinga

Næsta sýning í Listasafni Árnesinga er Mismunandi endurómun, sýning á verkum sex listamanna sem allir búa og starfa í Þýskalandi. Einn þeirra er íslendingurinn...

Karlar greinast líka með krabbamein

Hópur félaga í Krabbameinsfélagi Árnessýslu hittist reglulega í hverri viku í húsnæði Rauða krossins á Selfossi og nýtur jafningjastuðnings og góðrar samveru. Einn daginn,...

Vörðukórinn með tónleika

Vörðukórinn er býsna stór þetta árið, eins og sjá má á mynd, enda koma félagar víða að, ekki bara úr Hreppum, Tungum og af...

Nýjar fréttir