-7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Firmakeppni SSON 2024

Firmakeppni SSON fer fram 21. Júlí 2024 kl 13.00 í Skyrgerðinni Hveragerði. Styrktaraðili mótsins er Skyrgerðin og verða tilboð fyrir þáttakendur mótsins Mótið er Hraðskáksmót og...

Sigur í stigakeppninni á heimavelli

Meistaramót Íslands í frjálsum 15-22 ára fór fram á Selfossi um helgina. Framkvæmd mótsins gekk einstaklega vel, þökk sé frábærum sjálfboðaliðum sem tóku þátt...

Menningarstyrkir 2024 veittir fyrir skógræktar- og fuglaverkefni í Flóahreppi

Á vorhátíðinni Fjör í Flóa afhentu sveitarstjóri og formaður íþrótta-, æskulýðs- og menningarnefndar menningarstyrk 2024. Alls bárust sex umsóknir, og voru tveir styrkir veittir, 200.000...

Telma Þöll er íþróttamaður ársins í Hrunamannahreppi

Íþróttamaður ársins 2023 í Hrunamannahreppi er Telma Þöll Þorbjörnsdóttir en viðurkenningar vegna afreka Hrunamanna á sviði íþrótta voru afhentar á Flúðum á þjóðhátíðardaginn, 17....

Endurhönnun Sigtúnsgarðs á Selfossi

Bæjarráð Árborgar hefur ákveðið að hefja undirbúning fyrir endurhönnun Sigtúnsgarðs á Selfossi. Markmiðið er að auka notagildi garðsins fyrir íbúa og gesti, sérstaklega með...

Eldfjallaleiðin – Eldfjallaferðamennska til framtíðar

Markaðsstofur Suðurlands og Reykjaness í samstarfi við fjölmörg samstarfsfyrirtæki á svæðunum hafa verið að þróa og móta nýja ferðaleið sem leiðir ferðalanga um bæði...

„Lygilega stutt á milli hláturs og gráturs“

Stokkseyringurinn og hreystimennið Björgvin Karl Guðmundsson kom sér á spjöld sögunnar á dögunum, þegar hann varð fyrsti einstaklingurinn í sögu íþróttarinnar til að komast...

44 keppendur frá HSK á Landsmóti UMFÍ 50+ í Vogum

44 keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt í Landsmóti 50+ sem haldið var í Vogum á Vatnsleysuströnd dagana 6. – 9. júní í samstarfi...

Nýjar fréttir