11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Aflétting riðuhafta í Landnámshólfi

Um síðustu áramót voru liðin 20 ár frá því að riðuveiki greindist síðast í Landnámshólfi. Riðuhöftum sem í gildi hafa verið í hluta Landnámshólfs...

Gul viðvörun í fyrramálið

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland en búist er við að sunnan stormur með talsverðri úrkomu og 18-25m/s og snörpum vindhviðum...

Árborg selur Björkurstykki 3 á 1,2 millljarða

Sveitarfélagið Árborg hefur gengið frá kaupsamningi við Jórvík fasteignir ehf. vegna sölu á landinu Björkurstykki 3 á Selfossi. Um er að ræða sölu á...

Grímsvatnahlaupi að ljúka

Frá því að Grímsvatnahlaup náði hámarki í síðustu viku hefur vatnshæð farið lækkandi og er orðin svipuð og hún var fyrir hlaup. Hlaupórói sem...

Teitur Örn Einarsson kallaður til Kölnar

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik. hefur kallað Selfyssinginn Teit Örn Einarsson til Kölnar vegna veikinda í landsliðshópnum. Teitur Örn mætir til Kölnar í...

„Glapræði að byggja vindorkuver á virku eldfjallasvæði“

Í fréttatilkynningu frá Skeiða- og Gnúpverjahreppi segir að þann 17. janúar sl. hafi Landsvirkjun auglýst fyrirhugað útboð á vindmyllum fyrir Búrfellslund og að Sveitarstjórn...

Styrktu Sjóðinn góða um rúmlega 1.4 milljón króna

Laugardaginn 4. nóvember sl. héldu kvenfélögin þrjú í Flóahreppi basar í félagsheimilinu Þingborg til styrktar Sjóðnum góða.  Kvenfélögin þrjú eru kvenfélag Gaulverjabæjarhrepps, Hraungerðishrepps og...

Vegleg peningagjöf til lyflækningadeildar

Skömmu fyrir áramót tók deildarstjóri Lyflækningadeildar HSU, Anna Björk Ómarsdóttir, við veglegri peningagjöf frá Rebekkustúku nr. 9 Þóra á Selfossi, fyrir hönd Lyflækningadeildar. Í tilkynningu...

Nýjar fréttir