10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Blómlegt félagsstarf eldri borgara á Selfossi

Undirrituð tók við formennsku í Félagi eldri borgara Selfossi í febrúar sl. Ég tók við góðu búi af fráfarandi formanni Sigríði (Sirrý) Guðmundsdóttur sem...

Umhverfis- og menningardagar í Mýrdalshreppi

Dagana 23.–27. apríl verða umhverfis- og menn­ing­ar­dagar haldnir í Mýrdals­hreppi. Yfirskrift daganna er Vor í Vík. Helstu áherslur þess­­ara daga eru að fá fólk...

Þjóðleg uppskrift frá vesturströnd Noregs

Sunnlenski matgæðingurinn er Haukur Grönli. Ég vil byrja á að þakka Lárusi fyrir að skora á mig og fylla upp í dauða tímann minn....

Hár blóðþrýstingur

Háþrýstingur er oft einkennalaus en fólk getur verið með hann árum saman án þess að vita af því. Ástandið getur þó verið alvarlegt og...

Fallegasta hús á Íslandi losað úr klóm niðurrifsaflanna

Þegar keyrt er austur með Ingólfsfjalli áleiðis að Þrasta­lundi sést bærinn Laxabakki við litla vík við sunnanvert Sogið Við nánari skoðun kemur í ljós tveggja...

Sandra Dís ráðin sviðsstjóri fjármála-, stjórnsýslu- og menningarsviðs Ölfuss

Sandra Dís Hafþórsdóttir hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra fjármála-, stjórnsýslu- og menningarsviðs hjá Sveitarfélaginu Ölfusi. Sandra Dís var ráðin eftir ráðningarferli hjá Hagvangi....

Viljayfirlýsing um uppbyggingu íþróttamannvirkja í Árborg undirrituð

Á aðalfundi Ungmennafélags Selfoss sem fram fór í félagsheimilinu Tíbrá þann 4. apríl sl. skrifuðu Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Árborgar, og Viktor S. Pálsson...

Nýtt fjölskyldusvið stofnað í Árborg

Þann 1. mars sl. var stofnað nýtt fjölskyldusvið hjá Sveitarfélaginu Árborg. Bæjarstjórn Árborgar ákvað að gera úttekt á stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins og fékk...

Nýjar fréttir