5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gullin í grenndinni – samstarf skóla í sveitarsamfélagi

Nemendur í Krakkaborg og Flóaskóla eru þátttakendur í skemmtilegu og fræðandi verkefni sem heitir „Gullin í grenndinni“. Verkefnið byggir á nokkurra ára reynslu af...

Hluti Austurvegar á Selfossi lokaður vegna veituframkvæmda

Selfossveitur, í samstarfi við Vegagerðina, hafa lokað hluta Austurvegar – þjóðvegi 1 – á Sel­fossi á svæðinu frá Lang­holti að Laugardælavegi vegna veitufram­­kvæmda. Hjáleiðir...

Veðurfarsskilyrði fyrir alþjóðaflugvöll á Suðurlandi

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) óskuðu eftir því að Veðurstofa Íslands (VÍ) gerði format á veðurfarsskilyrðum vegna hugsanlegs alþjóðaflugvallar á Suðurlandi. Áður hafði VÍ gert...

Úrslitarimma Selfyssinga og Hauka hefst í kvöld

Úrslitakeppni karla í handknattleik, þar sem eigast við lið Sel­foss og Hauka, hefst í kvöld, þriðjudaginn 14. maí kl. 18:30 í Schenkerhöllinni að Ásvöllum...

Umbúðir & Ráðgjöf ehf. hefur keypt rekstur Pappírs hf.

Í tilkynningu frá eigendum fyrirtækisins segir að tilgangurinn með kaupunum sé að styrkja vöruframboð félagsins með sérstaka áherslu á umhverfisvænar lausnir og stækka um...

Alexandra Björg ráðin verkefnastjóri Hreyfiviku UMFÍ

Selfyssingurinn Alexandra Björg Ægisdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri Hreyfiviku UMFÍ. Hún æfði fimleika í æsku og keppti í hestaíþróttum. Alexandra hvetur Sunnlendinga til að...

Heitavatnslaust á Selfossi norðan Ölfusárbrúar eftir kl. 18

Vegna tengingar á nýrri stofnlögn hjá Selfossveitum verður heitavatnslaust í þjónustu og iðnaðarhverfinu fyrir norðan Ölfusárbrú (sjá mynd) í dag mánudaginn 13. maí frá...

Gaddaólar í fermingarmessu

Þessa helgi áttu sér stað fermingarmessur í Selfosskirkju þar sem 27 börn fermdust á laugardeginum og 23 börn á sunnudeginum. Í messunni gerðist skemmtilegt...

Nýjar fréttir