5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Framkvæmdir og fjárfestingar í Árborg

Magnús Gíslason, varabæjarfulltrúi D-lista og formaður Sjálfstæðisfélagsins Óðins, skrifaði í Dagskrána, þann 8. maí, um framkvæmdir og fjárfestingar sem framundan eru í Sveitarfélaginu Árborg....

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar ályktar um jöfnun raforkuverðs

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti ályktun á fundi sínum fyrir skömmu. Þar beinir sveitarstjórnin því til ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar að raforkuverð í dreifbýli og...

Fjárfestingar til framtíðar

Í umræðu um nauðsynlegar fjárfestingar í innviðum Sveitarfélagsins Árborgar, ber að hafa í huga að sveitarfélagið er áttunda fjölmennasta sveitarfélag landsins, þar sem íbúafjölgun...

Viðbrögð við eldgosi og hópslysum rædd á fundi þjóðaröryggisráðs

Fjallað var um viðbúnað vegna mögulegs eldgoss í Öræfajökli og viðbúnað í dreifbýli vegna almannavarnavár og hópslysa á sjöunda fundi þjóðaröryggisráðs sem haldinn var...

Framkvæmd sóknaráætlana landshluta almennt tekist vel

Framkvæmd sóknaráætlana landshluta hefur almennt tekist vel frá árinu 2015 að því er fram kemur í úttekt sem ráðgjafarfyrirtækið Evris gerði fyrir samgöngu- og...

Samtal um ábyrgar fjallahjólreiðar á Hótel Selfossi

Umhverfisstofnun, Vatnajökulsþjóðgarður og Landgræðslan standa fyrir málþingi um ábyrgar fjallahjólreiðar í náttúru Íslands á Hótel Selfossi 22. maí næstkomandi kl. 17:00-19:00. Markmiðið með málþinginu er...

Til hamingju með daginn kæru fjölskyldur!

Alþjóðadagur fjölskyldunnar er 15. maí. Það var að tilstuðlan Sameinuðu þjóðanna árið 1994 að 15. maí var tileinkaður fjölskyldum heims. Markmið alþjóðlega dagsins er...

Selfoss vann fyrsta leikinn

Selfoss og Haukar áttust við í Hafnarfirði í kvöld í fyrsta leik í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Þar unnu Selfyssingar góðan sigur 22-27...

Nýjar fréttir