4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Annar leikur Selfoss og Hauka er í kvöld

Annar leikur Selfoss og Hauka í úrslitaeinvígi um Íslandsbikarinn í handbolta fer fram í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld og hefst hann kl. 19:30....

Gott framboð af notuðu bókum á Selfossi

Þeir sem hafa yndi af að grúska í bókum og jafnvel safna bókum geta án efa fundið ýmislegt skemmtilegt á Selfossi. Þar er á...

Samhæfing og heildarstjórn aðgerða hefur gengið mjög vel

Upp úr klukkan þrjú í dag barst útkall frá Neyðarlínunni til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) um virkjun hópslysaáætlunar í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi vegna rútuslyss...

Björgunarsveitafólk frá BFÁ með þeim fyrstu á vettvang

Eins og áður hefur komið fram varð umferðarslys í dag þegar rúta fór á hliðina í Öræfum með þeim afleiðingum að flytja þurfti fjóra...

Suðurlandsvegi lokað við Hof í Öræfum vegna rútuslyss

Klukkan 15:05 í dag bárust lögreglu upplýsingar um umferðarslys við Hof í Öræfum. Um er að ræða hópbifreið sem þar fór á hliðina. Staðfest...

Kiwanishreyfingin afhenti 7 ára börnum hlífðarhjálma

Kiwanishreyfingin á Íslandi hefur um langt árabil skipulagt dreifingu hlífðarhjálmanna til 7 ára barna um allt land. Eimskip hf. stendur að öllum kostnaði við...

Öflugt starf knattspyrnudeildar Hamars í Hveragerði

Starf knattspyrnudeildar Hamars er öflugt um þessar mundir og hefur ýmislegt verið brallað síðustu vikur og mánuði. Óhætt er að segja að knattspyrnuvellir í...

Samningur um afsetningu á sorpi í Ölfusi

Fyrir fundi bæjarstjórn Ölfuss, sem haldinn var 30. apríl sl., lá samningur við Íslenska gámafélagið um að lágmarka það magn sem fer til urðunar...

Nýjar fréttir