6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Eru bólusetningar barnanna okkar á ábyrgð „hinna”?

Bólusetningar ungbarna eru ein mesta forvörn sem við höfum í heiminum í dag. Bólusetningar koma í veg fyrir dauða um þriggja milljóna barna og...

Styrkveitingar Kiwanisklúbbsins Ölvers í Þorlákshöfn

Eitt af markmiðum Kiwanisklúbbsins Ölvers í Þorlákshöfn er að styrkja góð málefni. Í ár styrkti klúbburinn skólalúðrasveit Grunnskólans í Þorlákshöfn vegna farar á lúðrasveitarmót...

Grefur sig í gegnum staflana og kaupir alltaf eitthvað

„Við erum með notaðar bækur til sölu við innganginn hér á Selfossi. Það eru bækur sem fólk hefur komið og gefið okkur. Fólk kemur...

Lífið er of stutt fyrir leiðindi

Heiðrún Dóra Eyvindardóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er forstöðumaður Bókasafns Árborgar og með meistaragráðu í bókasafnsfræðum frá Háskóla Íslands. Hún er fædd í Reykjavík en er...

Fólk vill tengjast náttúrunni aftur

Auður I. Ottesen, ritstjóri tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn er mörgum að góðu kunn. Þegar hún tók á móti okkur var hún í óða önn...

Fólk ræður hvað það greiðir fyrir bækurnar

„Fólk kemur hingað og gefur okkur bækur. Það eru að koma einhverjar bækur nánast á hverjum einasta degi. Við fáum mjög mikið magn af...

Vinnustofa í vatnslitamálun og sýningarspjall á alþjóðadegi safna

Söfn eru í stöðugri endurnýjun í viðleitni sinni til að verða gagnvirkari, áhorfendamiðaðri, samfélagslegri, sveigjanlegri, aðlögunarhæfari og hreyfanlegri stofnanir. Þau hafa breyst í menningarmiðstöðvar...

Litir og línur í Bókasafni Hveragerðis

Ágústa Ragnarsdóttir og Elísabet Helga Harðardóttir verða með sýningu á Bókasafni Hveragerðis út maímánuð. Þær eru báðar starfandi myndlistarkennarar við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi...

Nýjar fréttir