4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nýtt og spennandi grunnám í matvæla- og ferðagreinum í FSU

Fjölbrautaskóli Suðurlands mun bjóða upp á nýtt á grunnnám í matvæla- og ferðagreinum í haust. „Námið á brautinni er ætlað nemendum sem stefna að...

Fjölbreytt menningarveisla Sólheima hefst á morgun

Menningarveisla Sólheima 2019 hefst á morgun laugardaginn 1. júní klukkan 13:00 með setningu við Grænu könnunna. Strax eftir setningu verður gengið inn og skoðuð...

Fleiri ferðamenn heimsækja Fischersetur á Selfossi

Fischersetrið opnaði 15. maí sl. og verður opið daglega kl. 13–16 til 15. september nk. Auk þess verður setrið opið á hverju kvöldi kl....

Frábært að loka þessu með titli á Selfossi

Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfoss hefur unnið nokkra meistaratitla sem þjálfari um ævina og var fyrst spurður hvaða þýðingu þessi titill sem vannst í fyrsta...

Eldri borgarar skora á sveitarfélagið að fjölga bekkjum á Selfossi

Stjórn Félags eldri borgara Selfossi samþykkti á stjórnarfundi sínum þann 10. maí síðastliðinn að skora á Sveitarfélagið Árborg að fjölga bekkjum á Selfossi. Það...

Vondar hugmyndir um náttúruauðlindirnar ræna mig stundum svefni

Lestrarhestur Dagskrárinnar, Anna Sigríður Valdimarsdóttir, er fædd í Reykjavík árið 1981 en alin upp og búsett að Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi. Hún er feministi, náttúruverndarsinni,...

Rangárþing ytra til samstarfs við Tryggingamiðstöðina

Í lok síðasta árs var ákveðið að endurskoða allar tryggingar Sveitarfélagsins Rangárþings ytra og óska eftir tilboðum frá öllum tryggingafyrirtækjum landsins. Verkefnið var unnið...

Ráðið í stöður atvinnu- og kynningarfulltrúa í Skaftárhreppi

Kirkjubæjarstofa fékk styrk frá SASS til að fylgja eftir árangri af verkefninu Brothættar byggðir - Skaftárhreppur til framtíðar. Í framhaldi af því hafa  tveir...

Nýjar fréttir