3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hvar er fjallið sem var á myndinni í gær?

Ný sýning opnar í Galleríi undir stiganum á Bæjarbókasafni Ölfuss í dag, fimmtudaginn 6. júní kl. 16:00. Það er hin fjölhæfa listakona úr Selvoginum,...

Áhugaverðri sýningu um Litla-Hraun lýkur 10. júní

Brátt lýkur sögusýningunni um Litla-Hraun sem er í borðsstofu Hússins á Eyrarbakka. Síðasti sýningardagur er á annan í hvítasunnu, mánudaginn 10. júní nk. Sýningin...

Sumarlestur á Bókasafni Árborgar að hefjast

Undirbúningur fyrir sumarlestur er nú í fullum gangi á Bókasafni Árborgar á Selfossi. Sumarlestur er ókeypis lestrarhvetjandi námskeið fyrir krakka í 2. – 5....

Ýmsar frumlegar fyrirtækjahugmyndir í Vallaskóla

Mikið líf og fjör var í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi í morgun. Þar voru nemendur af efsta stigi Vallaskóla búin að koma sér fyrir...

Fimmtíu og einn nýstúdent brautskráðist frá ML

Fimmtíu og einn nýstúdent brautskráðist frá Menntaskólanum að Laugarvatni laugardaginn 25. maí sl. Fjölmenni var á útskriftinni, fjölskyldur nýstúdenta og júbilantar. Bestum heildarárangri nýstúdenta...

Nýir rekstraraðilar að Stað á Eyrarbakka

Sveitarfélagið Árborg gekk nýverið frá samkomulagi við Elínu Birnu Bjarnfinnsdóttur og Ingólf Hjálmarsson um daglegan rekstur á íþrótta- og samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka. Samkomulagið gildir...

Íbúar á Klaustri duglegastir að synda í Hreyfiviku UMFÍ

Niðurstöður úr Sundkeppni Sveitarfélaga sem fram fór í Hreyfiviku UMFÍ liggja nú fyrir. Sigurvegari 2019 var Skaftárhreppur (Sundlaugin á Kirkjubæjarklaustri) með 264,8 metra synta...

Ráðherra og nemendur gróðursettu tré í tilefni eflingar Yrkjusjóðs

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gróðursetti trjáplöntur í Þorláksskógum á Suðurlandi í liðinni viku með hópi grunnskólabarna sem taka þátt í fræðslu- og...

Nýjar fréttir