6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sumarfrí…við mælum með Íslandi!

Íslendingar hafa alltaf verið duglegir að ferðast um landið sitt og líklega er algengasti ferðamáti Íslendinga innanlands með þeim hætti að keyra um landið...

Eldhættan eykst með hverjum þurrum degi

Talsvert hefur verið rætt um eldhættu undanfarið og möguleika á gróðureldum í þeirri þurrkatíð sem einkennt hefur júnímánuð. Brunavarnir Árnessýslu biðja fólk að fara...

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ á Suðurlandi

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram í þrítugasta sinn á morgun laugardaginn 15. júní. Hlaupið er langstærsti almenningsíþróttaviðburðurinn á Íslandi á hverju ári. Konur á...

Gjöfin til íslenskrar alþýðu

Í Listasafn Árnesinga er um þessar mundir verið að hengja upp margar perlur íslenskrar listasögu þar á meðal Fjallamjólk Kjarvals ásamt verkum eftir frumkvöðlana...

Blóm í bæ í Hveragerði um helgina

Bæjarhátíðin Blóm í bæ sem haldin verður í Hveragerði um helgina verður helguð grænum lífsstíl enda er undirtitill helgarinnar Græna byltingin. Hvergerðingar bjóða heim...

Ferðafélag barnanna á Suðurlandi

Ferðafélaga Árnessinga er um þessar mundir að koma á stað verkefninu Ferðafélag barnanna á Suðurlandi. Ferðafélag barnana er 10 ára í ár og Ferðafélag...

Takk fyrir Kótelettuna

Fjölskyldu- og tónlistarhátíðin Kótelettan var haldin á Selfossi í tíunda sinn um liðna hvítasunnuhelgi. Í þetta sinn stóð hún yfir í þrjá daga. Hátíðin...

Rannsókn á viðhorfum íbúa til þekkingarsetra í héraði

Á síðari árum hefur verið lögð áhersla á mikilvægi þekkingarsetra og annarra þekkingarsamfélaga á landsbyggðinni. Rannsóknir á þessu sviði eru þó af skornum skammti...

Nýjar fréttir