6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Suzukimámskeið og tónleikar í Hveragerði

Íslenska Suzukisambandið stendur fyrir námskeiði 19.–23. júní nk. í Grunnskólanum í Hveragerði. Það munu ungmenni frá 4 ára til 16 mæta og stilla saman...

Þykir gaman að grilla og baka

Pétur Gunnarsson er sunnlennski matgæðingurinn. Ég vil byrja á því að þakka Ívari Grétarssyni fyrir traustið. Ég er ekki sá liðtækasti í eldamennskunni en...

Noregsferð Unglingakórs Selfosskirkju

Dagana 1. til 5. maí síðastliðinn fóru ellefu félagar úr Unglingakór Selfosskirkju ásamt fararstjórum og kórstjóra til Noregs í söng og skemmtiferð. Flogið var til...

Lífið er hestamennska

Svanhildur Guðbrandsdóttir dúxaði í Fjölbrautarskóla Suðurlands vorið 2019. Hún útskrifaðist af hestalínu og lífið snýst um hestamennsku. En bóklegt nám liggur líka vel fyrir...

Skógarhátíð og Jónsmessuganga á Snæfoksstöðum

Árleg Jónsmessuganga skógarbænda á Suðurlandi verður að þessu sinni á Snæfoksstöðum hjá Skógræktarfélagi Árnesinga, sunnudaginn 23. júní nk. Að þessu sinnu verður haft meira við,...

Óhætt að segja að Hveragerði skarti sínu fegursta á Blómum í bæ

Ilmandi blómin og hlýr sumarandvarinn lék um Hveragerðisbæ nú undir kvöld.  Hvergerðingar hafa lagt sitt af mörkum til að gera bæinn sem fallegastan. Gríðarfallegar...

Hlaupahópur úr Hveragerði hannaði sitt eigið hlaupa app

Hlaupahópur úr Hveragerði sem hleypur í Reykjavíkurmaraþoninu til minningar um Mikael Rúnar Jónsson, sem lést af slysförum 1. apríl 2017 aðeins 11 ára gamall,...

Líklega rigning á 17. júní

Líkur eru á blautum þjóðhátíðardegi ef marka má veðurspána framundan. Samkvæmt Veðurstofu Íslands er spáð úrkomu á 17. júní. Að öðru leyti er hæglætis...

Nýjar fréttir