6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ölfusárbrú sandblásin í sumar

Í tilkynningu frá Sveitarfélaginu Árborg kemur fram að Vegagerðin vinni að undirbúningi viðhaldsframkvæmda á brú yfir Ölfusá. Um er að ræða Sandblástur og málun...

Járnkrakkinn í Barnaskólanum

Á íþrótta- og útivistardögum sem fram fóru í lok nýafstaðins skólaárs héldu nemendur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri keppnina Járnkrakkinn sín á milli....

Alþjóðaflugvöllur í Árborg og umhverfismál

Hugmyndir um alþjóðaflugvöll í votlendinu milli Selfoss og Stokkseyrar virðast vera til skoðunar af fullri alvöru ef marka má viðtöl og fréttir í fjölmiðlum. Ekki...

Eins manns rusl er annars fjársjóður

Eins manns rusl er annars fjársjóður – það sem skilur að er hugmyndaauðgi þess sem á efninu heldur. Laugardaginn 15. júní sl. var tilkynnt um...

Myndasyrpa frá 17. júní 2019 á Selfossi

Það var mikið um dýrðir á 17. júní sl. í Árborg. Að neðan eru nokkrar myndir frá hátíðarhöldunum.

Sýningin Bíla- og tækjadella 2019 á Selfossi á morgun

Bifreiðaklúbbur Suðurlands heldur sýninguna Bíla- og tækjadella 2019 á Selfossi á morgun laug­ar­daginn 22. júní á planinu við Jötunvélar. Á sýningunni verða allir flott­ustu bílar...

Talmeinafræðingur ráðinn við grunn- og leikskóla í Þorlákshöfn

Fyrir bæjarráði Ölfus lá 12. júní sl. erindi skólastjóra Grunnskólans í Þorlákshöfn og leikskólastjóra Bergheima þar sem óskað var eftir heimild til auglýsa 50%...

Hljómsveitin Klassart á Menningarveislu Sólheima

Hljómsveitin Klassart mun heimsækja Menningarveislu Sólheima nk. laugardag. Klassart var stofnuð árið 2006 af systkinunum Smára Guðmundssyni og Fríðu Dís Guðmundsdóttur. Hljómsveitin hefur gefið...

Nýjar fréttir