5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Daði Freyr með tónleika á Sólheimum á laugardaginn

Daði Freyr mun spila á Menningarveislu Sólheima í Sólheimakirkju, laugardaginn 29. júlí. Daði og Gagnamagnið heilluðu Íslendinga upp úr skónum með laginu „Hvað með það“...

Ljósleiðarinn í dreifbýli Árborgar

Gagnaveita Reykjavíkur mun á næstu misserum leggja Ljósleiðarann í dreifbýli Árborgar. Samningur þessa efnis var nýlega undirritaður af Erling Frey Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Gagnaveitu Reykjavíkur,...

Fasteignamat 2020 hækkar um 8% á Suðurlandi

Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 6,1% frá yfirstandandi ári og verður 9.047 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2020 sem Þjóðskrá Íslands...

Skólamál í Bláskógabyggð

Umræðan um skólana í Bláskógabyggð hefur marga anga og vandasamt að drepa þar niður fæti. Það verða seint allir sammála í þessum efnum en...

Gáfu handprjónaðar dúkkur til HSU

Á sjálfan kvenréttindadaginn 19. júní sl. komu þrjár heiðurskonur í heimsókn til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi með góðar gjafir. Þær dvelja allar á Ási...

Almar bakari opnaði á Selfossi í morgun

Almar bakari opnaði nýtt útibú við Larsenstræti á Selfossi kl. 7 í morgun. „Það er virkilega gaman að vera kominn á Selfoss aftur. Við...

Elvar íþróttamaður Rangárþings eystra 2018

Þann 17. júní sl. var tilkynnt um val á íþrótta­manni ársins 2018 í Rangárþingi eystra. Fjór­ir einstaklingar voru tilnefndir af íþróttafélögunum á svæðinu. Íþrótta-...

Fjórir laxar veiddust í Ölfusá á fyrsta degi

Veiði í Ölfusá hófst mánudaginn 24. júní sl. er Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Árborg, tók fyrstu köstin. Hann setti í tvo laxa en...

Nýjar fréttir