15.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

„Skrambi gaman að sjá hvað fólk hljóp af stað“

Morgun- og hádegisverðarstaðurinn Byrja opnaði óformlega síðasta föstudag í Krónuhúsinu við Austurveg á Selfossi. Að baki Byrja standa Selfyssingurinn Vigfús Blær Ingason og Christine...

Stormur í aðsigi

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suður- og Suðausturland í dag vegna vestan hvassviðris eða storms með dimmum éljum og skafrenning með...

Snarræði snjómokarans kom sjúkrabílnum á staðinn

Á mánudagsmorgun barst Hjálparsveitinni Tinrton í Grímsnesi útkall vegna veikinda einstaklings í bústað á svæðinu en ófært var að húsinu fyrir sjúkrabíl. Félagi sveitarinnar sem...

Varhugaverðar aðstæður í Reynisfjöru

Lögreglan á Suðurlandi vill vekja athygli á slæmri veðurspá sem hefur áhrif á aðstæður á Suðurlandi næsta sólahringinn. Sérstaklega er bent á að aðstæður í...

Bænastund í Víkurkurkju í kvöld

Boðað hefur verið til bænastundar í Víkurkirkju klukkan 19:30 vegna banaslyss sem átti sér stað í skammt vestan Péturseyjar í gærkvöldi þegar dráttarvél og...

„Vongóð um að þarna finnist heitt vatn“

Líkt og glöggir vegfarendur hafa eflaust tekið eftir, hefur starfsfólk Selfossveitna hafist handa við tilraunaboranir á horni Árvegar milli Hótel Selfoss og Selfosskirkju. Sigurður Þór...

Banaslys við Pétursey

Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi, skammt vestan Péturseyjar nú í kvöld, segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Árekstur varð milli dráttarvélar og jeppa...

Alvarlegt umferðarslys við Sólheimasand

Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi við Sólheimasand laust fyrir kl 19 í dag. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi er Suðurlandsvegur lokaður vegna slyssins og...

Nýjar fréttir