5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Aron Emil og Heiðrún Anna keppa á Evrópumóti landsliða í golfi

Aron Emil Gunnarsson og Heiðrún Anna Hlynsdóttir úr Golfklúbbi Selfoss keppa í næstu viku á Evrópumóti landsliða í golfi. Aron keppir í Frakklandi með piltalandsliðinu...

Handverkshátíð gamalla hefða var haldin við gömlu Þingborg

Sannkölluð víkingastemmning var við Gömlu Þingborg sl. laugardag. Þar var saman kominn hópur sem kallar sig „Víkingahópur Suðurlands“. Meðal þess sem var á boðstólum...

Góss á Sólheimum um helgina

Hljómsveitin Góss er næst á dagskrá í tónleikaröð Menningarveislu Sólheima en hún kemur fram á morgun laugardaginn 6. júlí í Sólheimakirkju. Hljómsveitin Góss varð...

Umferðarslys vestan við Landeyjarhafnarveg

Umferðarslys varð á Suðurlandsvegi, rétt vestan við Landeyjarhafnarveg laust fyrir klukkan 11 þar sem rúta og fólksbifreið skullu saman. Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Rangárvallasýslu þurftu...

Briet á Hendur i Höfn á morgun

Tónlistarkonan Bríet mun halda tónleika á veitingastaðnum Hendur í höfn í Þorlákshöfn á morgun laugardaginn 6. júlí kl. 21. Er þetta liður í viðburðaröð...

Riverside café & bistro á Hótel Selfossi

Kaffihúsið Riverside café & bistro á Selfossi opnaði dyr sínar fyrir viðskiptavinum í gær. „Við leggjum mikið upp úr því að fólk geti komið...

Bændur áhugasamir um sýningarreiti búvörudeildar SS á Hvolsvelli

Alls voru lagðir út 28 sýningarreitir á vegum búvörudeildar SS á Hvolsvelli. Markmiðið er að gestir og gangandi geti séð áhrif mismunandi áburðarskammta á...

Lifandi tónlist á Kaffi krús í kvöld

„Okkur á Kaffi krús finnst aðeins vera gat í menningunni á Selfossi. Við ætlum því að prufa að vera með lifandi tónlist í tjaldinu...

Nýjar fréttir