5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Mögnuð upplifun á tónleikum Góss á Sólheimum

Eins og svo oft áður lék veðurblíðan við gesti á Menningarveislu Sólheima síðastliðinn laugardag. Skipuleggjendur brugðu því á það ráð að flytja tónleikana út...

Gripið til ráðstafana til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu E. coli bakteríu

Þann 4. júlí sl. var greint frá því, að fjögur börn hafi greinst með alvarlega sýkingu af völdum E. coli bakteríu. Nú hafa sex...

Gert ráð fyrir að ljúka tvöföldun í lok september

„Eins og staðan er í dag miðar verkinu vel áfram. Ef allt gengur að óskum í framhaldinu gerum við ráð fyrir að ljúka verkinu...

Tilfinningarík stund er þau hittust eftir 40 ár

Veturinn 1978-79 dvaldi Alda Sigurðardóttir, sem rekur Hannyrðabúðina á Selfossi, sem skiptinemi á vegum AFS í Texas í Bandaríkjunum. Á sama tíma voru 40...

Fella- og fjallgönguverkefnið „Sveitin mín“ í Bláskógabyggð

Fimm póstkassar með gestabækur hafa verið settir upp á áhugaverða staði, fell eða fjöll í Bláskógabyggð. Er þetta hluti af fella- og fjallaverkefninu Sveitin...

Hrafnhildur og Dagný til liðs við Selfoss

Kvennalið Selfoss hefur styrkt sig með tveimur leikmönnum frá því félagaskiptaglugginn opnaði þann 1. júlí sl. Varnarmaðurinn Hrafnhildur Hauksdóttir og markvörðurinn Dagný Pálsdóttir hafa...

Fjöldi hjóla og bíla í Geysisferð Postula

Góð mæting var í árlega Geysisferð Postulanna þetta árið. Alls tóku 140 mótorhjól og 16 fornbílar þátt í ferðinni. Hist var á bílaplaninu við...

Ég vil gjarnan gera vel við mig og mína í mat

Matgæðingur vikunnar er Þórir Tryggvason. Ég vil byrja á því að þakka Brynjari Svanssyni vini mínum fyrir traustið. Veit þó ekki alveg hvað hann...

Nýjar fréttir