8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Vor restaurant opnar á Selfossi á morgun

Blaðamanni DFS.is gafst tækifæri á að líta við á veitingastaðnum Vor sem opnar við Austurveg 1-3 á Selfossi á morgun kl. 11. Innandyra er...

Fjölbreytt dagskrá á Unglingalandsmóti UMFÍ á Höfn

Skráning er hafin á Unglingalandsmót UMFÍ. Þjóðin þekkir auðvitað Unglingalandsmót UMFÍ enda er þetta frábær vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin er á hverju...

Ný og gömul tónlist frá Póllandi á Sumartónleikum í Skálholti

Sönghópurinn Simultaneo, frá Gdansk í Póllandi, heimsækir Sumartónleika í Skálholti helgina 13.–14. júlí næstkomandi. Á dagskrá helgarinnar eru m.a. pólsk barokktónlist, nýjar tónsmíðar, bæði...

Umhverfisverðlaun Flóahrepps afhent

Atvinnu- og umhverfisnefnd Flóahrepps afhenti umhverfisverðlaun Flóahrepps 2019 á 17. júní hátíð Umf. Þjótanda á útivistarsvæðinu við Einbúa. Rósa Matthíasdóttir og Freyr Baldursson Hraunmörk fengu...

Ljósleiðari lagður til heimila á Selfossi

Míla og Gagnaveita Reykjavíkur vinna þessa dagana í sameiningu að lagningu ljósleiðara til heimila á Selfossi. Verkefnið er hluti af samstarfsverkefni fyrirtækjanna um samnýtingu...

Bæjarráð Hveragerðis sendi frá sér ályktun vegna LBHÍ

Bæjarráð Hveragerðis samþykkti samhljóða á fundi sínum 20. júní sl. eftirfarandi ályktun og fól bæjarstjóra að koma henni á framfæri við fulltrúa í háskólaráði...

Þórsarar styrkja sig fyrir komandi keppnistímabil

Körfuknattleiksdeild Þórs hefur undanfarið verið að styrkja leikmannahóp sinn fyrir komandi keppnistímabil. Fyrir skömmu var samið við þriðja erlenda leikmanninn, Vladimir Nemcok. Vladimir, sem...

Katla jarðvangur opnar gestastofu við þjóðveginn

Katla UNESCO Global Geopark (jarðvangur) opnaði sína fyrstu upplýsinga- og fræðslumiðstöð í sumar, í gömlu gestastofu Eyjafjallajökull Erupts við Þorvaldseyri við þjóðveg 1. Á...

Nýjar fréttir