8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Alvarlegt umferðarslys við Geysi

Samkvæmt færslu Lögreglunnar á Suðurlandi voru viðbragðsaðilar sendir að sinna fjórhjólaslysi sem varð við Geysi í Bláskógabyggð. Einn var fluttur slasaður af vettvangi. Ekki...

Hrafnhildur Hanna í atvinnumennsku til Frakklands

Handknattleikskonana Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir frá Selfossi hefur samið við franska úrvalsdeildarliðið Bourg-de-Péage Drôme Handball. Hrafnhildur Hanna er uppalin á Selfossi og hefur leikið allan...

Mánudagsfiskur í sparibúningi

Matgæðingur vikunnar er Stefán Pétursson. Ég vil byrja á að þakka Þóri vini mínum fyrir þennan bjarnargreiða. Forfeður okkar voru miklir matgæðingar og kunnu...

Eyrarbakki – söguleg byggð

Eyrarbakki hefur sérstöðu meðal þéttbýlisstaða á Suðurlandi. Í þorpinu er varðveitt einstök, samfelld byggð húsa, sem reist voru á árunum 1880 til 1920, eða...

Skýrsla um félagsleg þolmörk íbúa á Suðurlandi gagnvart ferðamönnum

Komin er út ný skýrsla um félagsleg þolmörk íbúa á Suðurlandi gagnvart ferðamönnum og ferðaþjónustu en hún er lokaafurð áhersluverkefnis Sóknaráætlunar Suðurlands. Rannsóknin fór...

Lýsing á deiliskipulagi Friðarstaðareits kynnt

Á fundi bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar sem haldinn var þann 13. júní sl. var samþykkt að kynna fyrir almenningi og öðrum hagsmunaaðilum lýsingu á deiliskipulagi Friðarstaðareits...

Sýning gyðu opnar í Bókasafninu í Hveragerði

Í dag kl. 16 opnar sýning á verkum Gyðu L. Jónsdóttur Wells á Bókasafninu í Hveragerði. Heitt verður á könnunni og allir eru velkomnir. Sýning...

Birgir missir marks

Í umræðum á Alþingi við Miðflokksmenn birtist oft lítil virðing þeirra fyrir staðreyndum en mikill áhugi á ýktum einföldunum. Skrif Birgis Þórarinssonar um skattaáþján...

Nýjar fréttir