8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hjólvitlausar konur á Selfossi

Hjólahópurinn Hjólvitlausar á Selfossi hefur verið starfræktur óslitið síðan 1992. Hópinn skipa konur sem hafa unnið saman á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi. Sigríður Kristín...

JÁVERK með mörg járn í eldinum á Suðurlandi

Framkvæmdir við síðari áfanga íbúðabygginga við Austurveg 55 á Selfossi hófust um miðjan júní sl. Þar er um að ræða íbúðir sem ætlaðar eru...

Hamingjan við hafið – Ný bæjarhátíð í Þorlákshöfn

Mikið verður um dýrðir í Þorlákshöfn strax eftir verslunarmannahelgi þegar ný bæjarhátíð verður haldin í fyrsta sinn. Hátíðin heitir Hamingjan við hafið og stendur...

Selfyssingar leika annað hvort við Malmö eða Spartak Moskvu

Handknattleikslið Selfoss mætir annað hvort liði HK Malmö frá Svíðþjóð eða HC Spartak Moskva frá Rússlandi í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða (EHF Cup). Þetta...

Hátíðarmessa, tónlist, erindi og gönguferðir á Skálholtshátíð

Á Skálholtshátíð sem haldin verður helgina 20.–21. júlí nk. er hátíðarmessa og hátíðarsamkoma auk orgeltónleika Jóns Bjarnasonar á sunnudegi. Laugardagurinn 20. júlí er Þorláksmessa...

Lokun vegar að Sauðleysuvatni

Umhverfisstofnun ákvað þann 28. júní sl. að loka aðkomu að Sauðleysuvatni, innan Friðlands að Fjallabaki, á grundvelli náttúruverndarlaga vegna slæms ástands hans. Vegurinn sem...

BYKO tekur ákveðin skref í umhverfismálum

Í byrjun júní var rafhleðslustöð tekin í notkun við verslun BYKO á Selfossi. Að sögn Gunnars Bjarka Rúnarssonar verslunarstjóra er þetta eitt af fyrstu...

Óprúttnir aðilar á ferð um Selfoss

Í hópnum Íbúar á Selfossi eru margir uggandi yfir óprúttnum aðilum sem virðast fara ránshendi um bæinn. Svo virðist sem þjófarnir séu á höttunum...

Nýjar fréttir