6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tímamótasamþykktir í bæjarráði Árborgar

Á fundi bæjarráðs Árborgar sem haldinn var 18. júlí sl. voru nokkur veigamikil mál tekin fyrir og samþykkt. Þar var samþykkt að auglýsa útboð...

Héraðsnefnd Árnesinga fjallaði um málefni Laxabakka

Á vorfundi Héraðsnefndar Árnesinga sem haldinn var í Árnesi 10. maí sl. var m.a. rætt um málefni Laxabakka og afstaða tekin til mála. Árni...

Grímur frumsýnir Héraðið um miðjan ágúst

Héraðið, ný íslensk kvikmynd eftir leikstjórann Grím Hákonarson, verður frumsýnd miðvikudaginn 14. ágúst nk. í bíóhúsum um allt land. Grímur leikstýrði m.a. hinni margverðlaunuðu...

Samþykkt að fara í ímyndar- og kynningarherferð fyrir Selfoss, Stokkseyri og Eyrarbakka

Á fundi bæjarráðs Árborgar sem haldinn var á fimmtudaginn liðinni viku var samþykkt að fara í ímyndar- og kynningarherferð fyrir Selfoss, Stokkseyri og Eyrarbakka...

Glæsilegur árangur hjá 3. flokki Selfoss á USACUP

Umf. Selfoss sendi tvö lið til leiks á USACUP, knatt­spyrnumót sem fram fer í Blaine í Minneapolis í Bandaríkjunum ár hvert. U15 ára liðið lék...

Selfoss í bikarúrslit í þriðja sinn

Stelpurnar í meistaraflokki Selfoss tryggðu sér sl. föstudagskvöld sæti í úrslitaleik Mjólkurbikarsins er þær unnu Fylki 1:0 á Fylkisvellinum í Árbænum. Grace Rapp skoraði...

Lambakjöt er uppáhalds hráefnið

Matgæðingur vikunnar er Helgi J. Jóhannsson. Takk Stefán fyrir tækifærið að fá að láta ljós mitt skína sem matgæðingur. Það að setja fram uppskrift...

Eyrarbakki – verndarsvæði í byggð

Á fyrri hluta ársins 2016 ákvað bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar að vinna að því að stór hluti þéttbýlisins á Eyrarbakka yrði afmarkaður sem sérstakt verndarsvæði,...

Nýjar fréttir