4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Elja kammersveit verður á Sumartónleikum í Skálholti um helgina

Um liðna helgi fór fram Skálholtshátíð í blíðskaparveðri og margir góðir gestir sóttu Skálholt heim. Nú halda Sumartónleikar áfram um komandi helgi og ýmislegt...

Stefnumót við Múlatorg á laugardag

Sumarhúsið og garðurinn býður til menningar- og markaðshátíðar laugardaginn 27. júlí að Fossheiði 1 á Selfossi. Sumarhúsið og garðurinn hefur staðið fyrir hátíðinni frá...

Hveragerðisbær vílar og dílar með vörumerkið Eden

Á fundi bæjarstjórnar Hveragerðis 13. júní sl. var tekin fyrir ósk eigenda nýrrar ísbúðar í Hveragerði að nota vörumerkið Eden sem Hveragerðisbær hefur einkaleyfi...

Skaftárhreppur til framtíðar

Framtíðarsýn skiptir máli í hverju því sem við tökum okkur fyrir hendur. Sveitarstjórn Skaftárhrepps, ásamt fleirum, hefur unnið að því að móta stefnu um...

Hera er komin heim

Fullt var út úr dyrum á tónleikum Heru Hjartardóttur í Skyrgerðinni í Hveragerði 18. júlí síðastliðinn. Hera söng sig beint inn í hjarta viðstaddra,...

Byggðasafn Árnesinga hefur keypt Búðarstíg 22 á Eyrarbakka

Framundan eru breytingar til betri vegar á húsnæðismálum Byggðasafns Árnesinga. Mjög brýnt hefur verið að stækka eða bæta við varðveisluaðstöðu safnsins þar sem núverandi...

Ráðherra heimsótti Þórbergssetur

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, heimsótti Þórbergssetur í þar síðustu viku og kynnti sér fjölbreytta starfsemi þess. Við það tækifæri undirrituðu ráðherra og Þorbjörg...

Höfðingleg gjöf til leikskóla í Árnessýslu

Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur kom færandi hendi í Ráðhús Árborgar, þriðjudaginn 16. júlí sl. með þjálfunarefni sem bætir framburð barna, eykur orðaforða og undirbýr læsi....

Nýjar fréttir