1.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Uppáhalds hveitilausa pizzan

Viðar Þór Ástvaldsson er sunnlenski matgæðingurinn. Takk kærlega fyrir áskorunina, Helgi. Eða ekki! Ég er Suðurlandsmeistari á grillinu en þar sem það er á...

Garðaþjónusta fyrir eldri borgara og öryrkja í Árborg

Á tímabilinu 1. maí til 15. september veitir Sveitarfélagið Árborg eldri borgurum og öryrkjum niðurgreidda garðaþjónustu. Framvísa þarf reikningi frá viðurkenndum verktaka og skal...

Guðdómleg klassík í Strandarkirkju á sunnudag

Guðdómleg klassík er yfirskrift næstu tónleika á tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju nk. sunnudag 28. júlí kl. 14. Þar koma fram Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir...

Ari ráðinn framkvæmdastjóri fjármála hjá HSU

Ari Sigurðsson hefur verið ráðinn í stöðu framkvæmdastjóra fjármála við Heilbrigðisstofnun Suðurlands frá 1. september 2019 til 5 ára. Ari tekur við starfinu af...

Ályktað um heimavist við Fjölbrautarskóla Suðurlands

Á fundi sveitarstjórnar Flóahrepps sem haldinn var 9. júlí sl var lagt fram erindi frá starfshópi sem hefur verið skipaður til þess að vinna...

Á 130 með þriggja ára barn laust í bílnum

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að Lögregluþjónar við hraðaeftirlit stöðvuðu í gærkvöldi erlendan ferðamann á Mýrdalssandi þar sem hann ók á...

Fyrstu tvær bækur Flóamannabókar koma út 2020

Um þessar mundir er verið að skrifa Flóamannabók. Staða verkefnisins var kynnt á fundi sveitarstjórnar Flóahrepps 9. júlí sl. Guðni Ágústsson, Jón M. Ívarsson...

Ærin verkefni hjá Lögreglunni á Suðurlandi undanfarið

Lögreglan á Suðurlandi hefur fengist við ýmis verkefni undanfarið. Í gærkvöldi hlekktist einshreyfils flugvél á í lendingu á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum. Óhappið varð með...

Nýjar fréttir