17.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Allt skólahald fellt niður í dag

Samkvæmt tilkynningu frá Flóaskóla fellur allt skólahald niður í skólanum í dag, föstudaginn 2. febrúar. „Flughált er á flestum afleggjurum og veðurspá slæm, gular viðvaranir,...

Suðvestan hríð og lokanir á vegum líklegar í dag

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs fyrir Suður- og Suðausturland í dag sem tekur gildi um hádegisbil og stendur til miðnættis. Búist...

Yfirstjórn Seyruverkefnisins flyst á Laugarvatn

Halldóra Hjörleifsdóttir hefur látið af störfum sem þjónustufulltrúi Seyruverkefnisins en verkefnið hefur nú verið flutt til Umhverfis og tæknisviðs Uppsveitanna, UTU, á Laugarvatni. Verður...

Notuð barnaföt í skiptum fyrir inneign

Lindex „second hand“ verður að veruleika Lindex hefur sett af stað verkefni sem hefur það markmið að loka hringnum. Nú geta viðskiptavinir komið með notaðan...

„Draumur okkar er að þetta springi á endanum“

Pílufélag Selfoss komið með aðstöðu í Tíbrá Pílukastfélag Árborgar var stofnað árið 2020 af nokkrum áhugamönnum á svæðinu. Það félag lagði þó fljótlega upp laupana...

Mikil uppbygging framundan á Flúðum

Samkomulag um uppbyggingu á vegum Greenhouse Spa á Flúðum var undirritað á milli fyrirtækisins og Hrunamannahrepps í liðinni viku en svæði fyrir ferðaþjónustutengda starfsemi...

Garðyrkjunámskeið fyrir almenning í Garðyrkjuskólanum

Við Garðyrkjuskólann hefur löngum starfað öflug endurmenntunardeild sem boðið hefur upp á námskeið bæði fyrir fagfólk í garðyrkju og allan almenning. Þetta starf heldur...

75 Sunnlensk fyrirtæki á Mannamótum 2024

Ferðakaupstefnan Mannamót Markaðsstofa landshlutanna voru haldin í Kórnum í Kópavogi 18. janúar. Þátttaka fór vonum framar en rúmlega 400 manns frá um 250 fyrirtækjum...

Nýjar fréttir