1.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Heitavatnslaust í Rangárþingi í nótt

Vegna tengivinnu við nýja dælustöð Veitna á Laugalandi í Holtum verður heitavatnslaust á Hellu og Hvolsvelli í nótt og í dreifbýlinu austan Landvegar. Lokað...

Aðför að íslenskri menningu

Laxabakki er fallegt hús með mjög hátt varðveislugildi. Um þessar mundir er, að frumkvæði Minjastofnunar Íslands, í gangi friðunarferli á húsum og tilheyrandi lóð...

Ferðamenn ánægðastir með Suðurland

Ferðamálastofa gefur mánaðarlega út skýrsluna Ferðaþjónusta í tölum. Í skýrslunni sem kom út núna í júlí kemur fram að ferðamenn eru ánægðastir með heimsóknir...

Austan hvassviðri í kvöld og á morgun

Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands kemur fram að hvöss austanátt verði undir Eyjafjöllum í kvöld og á morgun. Vindhviður verða 30-35 m/s.  "Varasamt fyrir...

Viðhaldsvinna við Ölfusárbrú gengur vel

Fyrirtækið Verkvík-Sandtak hef­ur í sumar séð um að sandblása og mála neðri hluta Ölfusárbrúar, eins og mörgum er eflaust kunnugt. Að sögn Gunn­ars Árna­sonar,...

Forsetahjónin verða með á Unglingalandsmóti UMFÍ á Höfn

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Elíza Reid forsetafrú, ásamt börnum, ætla að taka þátt í Unglingalandsmóti UMFÍ sem haldið verður á Höfn í...

Nýjar húseiningar við Leikskólann Álfheima fluttar á Selfoss

Miðvikudagskvöldið 24. júlí sl. voru nýjar húseiningar við Leikskólann Álfheima á Selfossi, sem smíð­aðar voru á Stokkseyri, fluttar upp á Selfoss á vörubílum. Ferðin...

Nafn mannsins sem lést í flugslysi á Rangárvöllum

Íslensku karlmaður, Sigurvin Bjarnason, lést í flugslysi á laugardaginn var á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum. Sigurvin, sem var 64 ára, lætur eftir sig eiginkonu, þrjú...

Nýjar fréttir