1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hjálparsveitir leita erlends ferðamanns í og við Þingvallavatn

Um miðjan dag í gær var lögreglunni á Suðurlandi tilkynnt um undarlegan hlut á floti á sunnanverðu Þingvallavatni, nærri Villingavatni. Lögreglan fór á vettvang ásamt...

Hélt fyrirlestur um Guðbjargargarð

Einar E. Sæmundsen landslagsarkitekt hélt fyrirlestur um Guðbjargargarð í Múlakoti 20. júlí sl. í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð. Fyrirlesturinn nefndst Konan og garðurinn. Hann...

Sr. Ingólfur kveður Kirkjubæjarklaustur

Guðsþjónusta var í bænhúsinu á Núpsstað sunnudaginn 4. ágúst sl., en hefð er fyrir því að hafa guðsþjónustu í bænhúsinu um verslunarmannahelgina. Zbigniew Zuchowicz...

Einfaldleiki en gæði og bragð haft í hávegum

Ævar Svan Sigurðsson er sunnlenski matgæðingurinnn. Ég vil byrja á því að þakka Ómari vini mínum og veiðifélaga (oft þekktum sem bakaradrengurinn) fyrir áskorunina....

Ellefta menningargangan á Selfossi í dag

Ellefta menningargangan á Sumri á Selfossi verður farin í dag laugardaginn 10. ágúst. Lagt verður af stað frá Tryggvaskála kl. 16:00. Gengið verður Selfossveg...

Sýningarstjóraspjall og leiðsögn með Kristínu í Listasafninu

Í Listasafni Árnesinga stendur nú sýningin Gjöfin tiil íslenskrar alþýðu – stofngjöf Ragnars í Smára til Listasafns ASÍ. Sunnudaginn 11. ágúst kl. 15:00 mun...

Frelsi einstaklingsins í Listagjánni á Selfossi

Listamaðurinn á Bókasafni Árborgar að þessu sinni er tvítugur myndlistanemi sem er nýfluttur aftur á sínar heimaslóðir í Árborg. Hann heitir Hörður Frans Vestmann...

Maríumessa og lokatónleikar í Strandarkirkju

Hin árlega Maríumessa og lokatónleikar tónlistarhátíðarinnar Englar og menn verða sunnudag 11. ágúst nk. í Strandarkirkju og hefjast kl. 14. Sr. Kristján Björnsson vígslubiskup...

Nýjar fréttir