3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Örn Óskarsson fékk viðurkenningu fyrir ómetanlegt framlag til umhverfismála

Örn Óskarsson, líffræðingur og framhaldsskólakennari, fékk afhent umhverfisverðlaun Sveitafélagsins Árborgar um liðna helgi fyrir ómetanlegt framlag til umhverfismála til fjölda ára. Í umsögn með...

Eingöngu leitað með köfurum í dag

Leitað hefur verið að erlendum ferðamanna í og við Þingvallavatn frá því s.l. laugardag, en mannlaus kajak og bakpoki fundust á floti á sunnanverðu...

Bækur sem hafa tengsl við mannkynssöguna höfða til mín

Elías Bergmann Jóhannsson frá Mjóanesi í Þingvallasveit í Bláskógabyggð er lestrarhestur Dagskrárinnar. Hann er fæddur 2. janúar árið 1995 og útskrifaður sem stúdent frá...

Heimavistarmál

Fjölbrautaskóli Suðurlands er annar tveggja framhaldsskóla sem starfræktir eru á Suðurlandi (að Vestmannaeyjum frátöldum) og eini Fjölbrautaskólinn í þessum landshluta. Fjölbrautaskóli Suðurlands þjónar um...

Sunnlenskir strákar á EM í körfubolta

Sex strákar frá körfuboltakademíu FSu spiluðu fyrir hönd Íslands á EM yngri flokka landsliða í körfubolta í sumar. Björn Ásgeir Ásgeirsson spilaði með U20 landsliðinu...

Fjarlægðin skiptir ekki máli

Ein af fjölmörgum námsbrautum sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) hefur þróað fyrir fullorðið fólk og símenntunarmiðstöðvarnar kenna, eru Menntastoðir. Námið er ætlað þeim sem stefna...

Selfoss mætir KR í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á laugardag

Stelpurnar í meistaraflokki Selfoss leik­a til úrslita í Mjólk­ur­bikarnum 2019 laugar­daginn 17. ágúst nk. kl. 17:00 á Laugar­dalsvellinum. Þetta er í þriðja sinn sem...

Greiddu 3 milljónir í hraðasektir

Það er því miður hætt að heyra til tíðinda að erlendir ökumenn séu stöðvaðir vegna hraðaksturs hér á landi. Gærdagurinn hvað þetta varðar...

Nýjar fréttir