4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Leitað án árangurs í Þingvallavatni

Björgunarsveitarmenn voru við leit á Þingvallavatni í gær og notuðu við þá leit fjarstýrðan kafbát með myndavél. Kafbáturinn var settur út á völdum stöðum...

Hægt að sækja um nemakort í Strætó

Í haust eru margir nemendur að hefja eða halda áfram námi sínu. SASS minnir nemendur á Suðurlandi, sem sækja skóla á höfuðborgarsvæðinu, á að...

Frábær bikarsigur hjá Selfyssingum

Kvennalið Selfoss lék til úrslita við KR í Mjólkurbikarnum í gær, laugardaginn 17. ágúst. Þar vann Selfoss sinn fyrsta stóra titil í knattspyrnu. Mikil...

Vinsælir Massaborgarar eða Mexíkóborgarar

Birgir Ásgeir Kristjánsson er sunnlemnski matgæðingurinn. Matgæðingur síðastu viku, stórvinur minn, Ævar Svan Sigurðsson skoraði á mig að taka við keflinu og er mér...

Eldstó Art Café á Hvolsvelli 15 ára

Á þessu herrans ári 2019 er Eldstó Art Café á Hvolsvelli 15 ára og að því tilefni verður sunnudaginn 18. ágúst veittur 15% afsláttur...

„Þetta líður hjá“  afhjúpað í Hveragerði

Listaverkið „Þetta líður hjá“ eftir Elísabetu K. Jökulsdóttur var afhjúpað við skemmtilega og fjölmenna athöfn við upphaf Blómstrandi daga í Hveragerði á fimmtudag. Verkið er...

Ísdagur Kjörís er í dag

Hinn árlegi Ísdagur Kjöríss verður haldinn við verksmiðju Kjörís í Hveragerði í dag laugardaginn 17. ágúst, milli kl. 13–16. Dagurinn er haldinn í samstarfi...

Milan Kundera og Ísland í Hlöðunni að Kvoslæk

Sunnudaginnn 18. ágúst nk. kl. 15.00 flytur Friðrik Rafnsson þýðandi erindi í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð. Friðrik ræðir þar almennt um skáldsögur tékknesk/franska...

Nýjar fréttir