3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Háþrýstiþvottur líklega ein af smitleiðunum í Efstadal II

Matvælastofnun telur að háþrýstiþvottur á umhverfi nautgripa hafi að líkindum verið ein af smitleiðum STEC smitsins í Efstadal II í fólk. Stofnunin vekur athygli...

Nýir eigendur að Fiskbúð Suðurlands

Guðmundur Hansson og Jóna Kristbjörg Hafsteinsdóttir hafa rekið Fiskbúð Suðurlands í rúm 30 ár eða frá 1989 en þá stofnuðu þau fyrirtækið ásamt föður...

Bikarmeistararnir fengu 400.000 kr. styrk úr Verkefnasjóði HSK

HSK sendi knattspyrnudeild Umf. Selfoss innilegar hamingjuóskir með bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna, en sem kunnugt er vann kvennalið félagsins KR í úrslitaleik síðastliðinn laugardag. Stjórn...

Opinber stuðningur til nýsköpunar

Hlutverk Tækniþróunarsjóðs er að styðja þróunarstarf og rannsóknir á sviði tækniþróunar sem miða að nýsköpun í íslensku atvinnulífi.  Verkefni sem sjóðurinn styrkir er ætlað...

Hvessir seint í kvöld og á morgun með suðurströndinni

í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að búast megi við hvössum vindi, allt að 20 m/s, með suðurströndinni seint í kvöld og á morgun....

Skriða féll í Reynisfjöru

Í gærdag lokaði lögregla fyrir umferð fólks í Reynisfjöru vegna hruns úr berginu. Nú í morgun þegar lögregla fór á vettvang til að kanna...

Tómatar og tangó í Friðheimum á sunnudaginn

Sunnudaginn 25. ágúst næstkomandi verður sannkölluð menningarveislu í Friðheimum í Reykholti. Þar mun nýstofnaður Piazzolla Quintet leika tónlist argentínska snillingsins Astor Piazzolla auk þess...

Lokað fyrir umferð í Reynisfjöru vegna hruns

Lögregla hefur nú lokað fyrir umferð fólks í Reynisfjöru að hluta vegna hruns úr berginu austarlega, yfir fjörunni. Samkvæmt upplýsingum lögreglu slösuðust tveir þegar...

Nýjar fréttir