3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Allt á öðrum endanum í Bókasafni Árborgar

Miklar framkvæmdir eru um þessar mundir á Bókasafni Árborgar en verið er að bæta og breyta aðstöðunni til hins betra. Til þess þurfti meðal...

Gómsætur lambapottréttur

Matgæðingur vikunnar er Guðmundur Marías Jensson. Mikið þakka ég honum Birgi vini mínum vel fyrir að leyfa mér að deila með ykkur mataruppskriftum. Birgir er...

Umsögn sveitarstjórnar Bláskógabyggðar um miðhálendisþjóðgarð

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar birti í fundargerð í ágúst sl., umsögn um textadrög þverpólitískrar nefndar sem vinnur að stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands, um skilgreiningu marka...

Þriðja skriðan á 10 árum sem fellur í Reynisfjöru

Almannavarnir hafa lokað hluta svæðisins tímabundið Í gærmorgun féll skriða í Reynisfjöru en daginn áður hafði lögreglan á Suðurlandi lokað fyrir umferð um austurhluta fjörunnar,...

Áfram lokað í Reynisfjöru

Rekstraraðilar í Svörtu Fjöru, hluti landeigenda í Reynisfjöru, sveitarstjóri Mýrdalshrepps, fulltrúar frá Lögreglunni á Suðurlandi, Veðurstofunni og Vegagerðarinni funduðu saman fyrir stundu. Niðurstaða fundarins...

Fundur um orkupakka þrjú á Selfossi

Stjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis stóð fyrir opnum fundum um Orkupakka 3 á Selfossi og í Reykjanesbæ í vikunni. Frummælendur voru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Frosti Sigurjónsson,...

Vinkonur héldu tombólu á Selfossi

Vinkonurnar Díana Lind Ragnarsdóttir og Hekla Lind Axeldóttir, sem báðar eru frá Selfossi, héldu fyrir skömmu tombólu í Krambúðinni Selfossi. Þær færðu síðan Rauða...

Perlupeysa

Það styttist í haustið og gott að fara að huga að peysu fyrir veturinn. Í dag birtum við uppskrift af peysu sem er prjónuð...

Nýjar fréttir