6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Frístundamessa í Árborg

Börnum og foreldrum Árborgar var boðið í Íþróttahús Vallaskóla laugardaginn 7. spetember sl. Þar mátti sjá kynningar frá hinum ýmsu aðilum sem bjóða upp...

Bilun í hitaveitu hjá Selfossveitum. Búast má við truflunum.

Vegna bilunar í stofnlögn hitaveitunnar við Langholt á móts við Birkigrund má búast við truflun á þrýstingi og afhendingu á heitu vatni í Hólunum...

Á að tína ætisveppi?

Matvælastofnun hefur gefið út leiðbeiningar fyrir þá sem huga að sveppatínslu. Nú er einmitt tími sveppatínslu.  Ætisveppir hafa lengi vel verið ræktaðir eða tíndir villtir...

Spennandi ráðstefna um strauma og stefnur í ferðaþjónustu

Markaðsstofur landshlutanna halda, í samvinnu við Ferðamálastofu, spennandi ráðstefnu um strauma og stefnur í ferðaþjónustu fimmtudaginn 12. september nk. ráðstefnan, sem ber heitið Ferðamaður...

Friðland að Fjallabaki 40 ára

Afmæli Friðlands að Fjallabaki var fagnað með málþingi á Hellu 5. september sl. í tilefni af því að 40 ár eru liðin frá friðlýsingu...

Þyrla LHG sótti slasaðan mann í Þórsmörk

Í gærdag voru sjúkrafluttningamenn frá HSU og björgunarsveitir af svæði 16 kallaðar út vegna erlends ferðamanns sem hafði fallið við göngu nærri Gígjökli á...

 Gæsalappir – heimagerð tuska

Það er með ólíkindum hversu margir elska heimagerðar tuskur enda eru þær jafnan fallegar og góðar til síns brúks. Það er því ekki að...

Lambalæri með hvítlauksmarineringu

Matgæðingur vikunnar er Gunnar Hlíðdal Gunnarsson. Ég þakka Guðjónu Björk kærlega fyrir þessa skemmtilegu áskorun. Ég hef mjög gaman af eldamennsku en hef samt...

Nýjar fréttir