7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Stór hópur Sunnlendinga í afreksbúðum KKÍ

Í sumar voru haldnar afreksbúðir í körfubolta en það eru æfingar fyrir 14 ára ungmenni. Þetta eru búðir þar sem um 50 drengir og...

Hvergi nærri hætt

Það er ekki á hverjum degi sem maður hittir jafn lífsglaða og lifandi konu eins og Hjördísi Geirsdóttur, söngkonu. Við mæltum okkur mót á...

Gamla Sigtún rís að nýju

Á miðbæjarsvæði Árborgar rísa fyrstu tvær byggingarnar. Það eru húsin Braunshús sem á uppruna sinn á Akureyri og Sigtún sem hýsti meðal annars fyrsta...

Fataskiptisláin slær í gegn

Það er ekki annað hægt en að segja að starfsmenn í Fjölheimum séu með eindæmum hugmyndaríkir í hverskonar umhverfispælingum. Á dögunum var sett af...

Flóamannabók á  lokametrunum

Eins og mörgum mun kunnugt er verið að skrifa sögu hreppanna sem nú mynda Flóahrepp: Hraungerðis- Villingaholts og Gaulverjabæjarhreppa. Þar er að verki Jón...

Réttað víða á Suðurlandi síðustu helgi

Í myndasyrpunni hér að neðan eru svipmyndir frá hinum ýmsu réttum frá Suðurlandi. Samhliða myndum frá dfs.is fengum við sendar myndir héðan og þaðan...

Leikfélagið Borg styrkt um 100.000 kr.

Kvenfélag Grímsneshrepps veitir áfram góða styrki út í nærsamfélagið úr Tombólusjóðnum. Fyrir valinu varð barna- og unglingastarf Leikfélagsins Borgar, en félagið hlaut 100.000 kr....

Er Njáluhöfundur fundinn?

Nú í vikunni kom út bókin Leitin að Njáluhöfundi. Bókin er skrifuð af Gunnari Guðmundssyni, oftast kenndum við Heiðarbrún. Gunnar er fyrrum kennari en...

Nýjar fréttir