7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Líf og fjör í opnum fjölskyldutíma

Opinn fjölskyldutími í íþróttahúsi Vallaskóla byrjaði aftur eftir sumarfrí sl. sunnudag. Tíminn var mjög vel sóttur og skemmtu flestir sér konunglega, sérstaklega yngsta kynslóðin. Opinn...

Alfreð framlengir við Selfoss

Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss, skrifaði í vikunni undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Alfreð tók við kvennaliði Selfoss eftir að það...

Notaleg kvöldmessa í Selfosskirkju

Fyrsta kvöldmessa vetrarins í Sefosskirkju var ekki af verri endanum. Allir fóru heim með andlegt fóður frá sr. Ninnu Sif Svavarsdóttur en hið hefðbundna...

Hólmfríður framlengir á Selfossi

Hólmfríður Magnúsdóttir skrifaði í gær undir framlengdan eins árs samning við knattspyrnudeild Selfoss. Hólmfríður gekk til liðs við Selfoss fimm dögum fyrir Íslandsmótið í vor...

Heyrnamælingar ungbarna á Suðurlandi

Nú er öllum börnum á Íslandi boðin skimun fyrir heyrnarleysi og árlega greinast eitt til tvö af hverjum þúsund börnum með einhverja gráðu heyrnaskerðingar. Þann...

Komdu út að hlaupa

Hlaupahópurinn Frískir Flóamenn hefur undanfarin ár æft undir styrkri stjórn Sigmundar Stefánssonar járnkarls með meiru. Engin breyting verður á því í vetur, Sigmundur mun...

Paprika með hakki frá Serbíu

Góður vinur minn skoraði á mig og þar sem að nú er uppskerutími í Serbíu og allt angar af grænmeti og ávöxtum, ákvað ég...

Látinn ferðamaður fannst við Sprengisandsleið

Vegfarandi um Sprengisandsleið kom að látnum manni utan vegar skammt norðan við Vatnsfell um kl. 11:30 í gærdag. Líkið er af erlendum ferðamanni og...

Nýjar fréttir