7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Af Umhverfismálum í Svf. Árborg

Umhverfismál eru sífellt að verða stærri þáttur í rekstri sveitarfélaga, mikill áhugi er hjá bæjaryfirvöldum í Svf Árborg að taka stærri skref á næstunni...

Lífið í FSu

Fyrstu vikur skólaársins 2019/20 í Fjölbrautarskóla Suðurlands hafa verið viðburðaríkar og skemmtilegar fyrir nemendur. Þann 19. ágúst var nýnemadagur og á honum var skólinn...

Bjórhátíð í Hveragerði

Bjórmenningin á Íslandi hefur líklega aldrei verið gróskumeiri en nú. Hér er ekki verið að tala um fjölda innbyrtra lítra af ölinu góða heldur...

Skaðvaldar í skógum eru raunveruleg hætta

Dagana 17. – 18. september sl. var haldin ráðstefna um skógarheilsu í framtíðinni á Hótel Örk í Hveragerði. Umræðuefni ráðstefnunnar var skógarheilsa framtíðarinnar og...

Eigi skal höggva

Á aðalfundi Veiðifélags Árnesinga árið 2018 var samþykkt tillaga um að óheimilt væri að veiða í net á vatnasvæði Veiðifélags Árnesinga árið 2019.  Tillöguna...

Þjónustuver ráðhússins færist í bókasafnið

Framkvæmdir hafa staðið yfir sl. vikur í Ráðhúsi Árborgar og bókasafninu á Selfossi og fyrirséð er að þeim muni ekki ljúka fyrr en í...

Samið um umhverfisvottun miðbæjarkjarnans á Selfossi

Sigtún þróunarfélag og Umhverfisstofnun hafa gert með sér samning sem gengur út á að byggingar nýs miðbæjarkjarna á Selfossi verði umhverfisvottaðar með Svansvottun. Samningur...

Þórsarar sigruðu Icelandic Glacial mótið

Icelandic Glacial mótið fór fram um liðna helgi og tóku fjögur lið þátt í mótinu, Þór, Fjölnir, Grindavík og Njarðvík. Mótið hefur fest sig...

Nýjar fréttir