7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ökuland flytur í Fjölheima

Á dögunum handsöluðu Guðni Sveinn Theodórsson og Sigurður Sigursveinsson samkomulag Ökulands ökuskóla og Háskólafélags Suðurlands um aðstöðu fyrir skrifstofu og kennslustofur. Ökuland sérhæfir sig í...

Undirbúningur Suðurlandsdeildarinnar í fullum gangi

Undirbúningur er hafinn fyrir fjórða keppnisárið í Suðurlandsdeildinni! Frábær stemning hefur verið í deildinni síðustu ár og er sko enginn bilbugur á fólki. Nú er...

Selfyssingar með fullt hús stiga

Selfyssingar mættu Fylki í kvöld í 3. umferð Grill 66-deild kvenna í handbolta. Fyrir leikinn hafði Selfoss unnið báða leiki sína í deildinni á...

Sóknaráætlanir í fyrsta sinn í samráðsgátt stjórnvalda

Samningar um sóknaráætlanir landshluta renna út næstu áramót og drög að nýjum fimm ára samningum liggja fyrir. Landshlutarnir undirbúa nú nýjar sóknaráætlanir sem munu...

Gasmengun yfir heilsuverndarmörkum mælist við Múlakvísl

Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands kemur fram að áfram mælist gasmengun (H2S) við Láguhvola. Í nótt mældist hæsta gildi 20 ppm sem er yfir...

Hrollvekjandi braggabíó í haustmyrkrinu

Það er öruggt að einhverjum renni kalt vatn milli skinns og hörunds sem hyggjast kíkja á kvikmyndasýningu í bragganum í Hallskoti á Eyrarbakka 4....

Gunnhildur og Hlynur taka við rekstri Hárgreiðslustofunnar Önnu

Hárgreiðslustofa Önnu á Eyraveginum á Selfossi hefur fengið nafnið Anna hárstofa en Hlynur, sonur Önnu og Gunnhildur kona hans hafa tekið við rekstrinum. Nýverið...

Hamar spáð sigri í 1. deildinni

Í gær var kynningarfundur hjá Körfuknattleikssambandinu þar sem kynntar voru spár fyrir komandi tímabil í Dominos- og 1. deildum. Voru það formenn, fyrirliðar og...

Nýjar fréttir