7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ný póstnúmer bætast við í Árnessýslu

Breytingar á póstnúmerum fóru í gegn þann 1. október sl. í Árnessýslu og víðar á landinu. Í frétt frá Póstinum kemur fram að tilgangurinn...

Svafstu vel?

Ef börnin mín eru óhress eða líður illa þá fer ég alltaf að hugsa um hversu marga tíma þau sváfu undanfarna daga. Ég er farin...

Snarpur vindur við ströndina í dag og á morgun

Hæg vaxandi suðaustanátt, 18-25 m/s upp úr hádegi, hvassast við ströndina. Rigning með köflum og hiti 6 til 13 stig. Þá eru gular viðvaranir...

Selfoss tapar í opnunarleik 1. deildarinnar

Fyrsta deild karla í körfubolta hóf göngu sína í kvöld þegar Selfoss heimsóttu Breiðablik í Smára í Kópavogi í kvöld. Blikar áttu erfitt tímabil...

Slökkviliðsmenn í Vík þreyta próf

Mannvirkjastofnun var með próf fyrir slökkviliðsmenn í Vík. Prófað var í Slökkviliðsmanni I og II. Fimm menn þreyttu prófið en þeir byrjuðu nám sitt...

Hagræðing af sameiningum sveitarfélaga metin allt að 3,6-5 milljarðar á ári

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur látið greina möguleg hagræn áhrif þess að lögfesta ákvæði um lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga við töluna 1.000. Tvær aðferðir voru notaðar við...

Sundmannakláði í Landmannalaugum

Umhverfisstofnun hefur fengið tilkynningar um að notendur náttúrulaugarinnar í Landmannalaugum hafi fengið útbrot vegna sundmannakláða. Um ræðir sundlirfur fuglablóðagða (Schistosomatidae) sem valda útbrotum þegar...

Gengið í skólann í Vík

Víkurskóli tekur þátt í lýðheilsuverkefninu Göngum í skólann. Verkefnið hófst þann 4. september og því lýkur 2. október. Víkurskóli er heilsueflandi skóli og því...

Nýjar fréttir