9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nýsköpun í matvælaframleiðslu á Hellisheiði

Hátæknifyrirtækið Algaennovation hefur komið sér vel fyrir í Jarðhitagarði ON við Hellisheiðarvirkjun. Algaennovation er nýsköpunarfyrirtæki sem hefur undarfarið ár þróað aðferð til framleiðslu á...

Starfsdagur leikskólanna á Suðurlandi vel sóttur

Föstudaginn 4. október sl. fór fram haustþing Félags Leikskólakennara og stjórnenda (FL og FSL) á Hótel Selfossi. Mættir voru starfsmenn leikskólanna á Suðurlandi frá...

Kvenfélag Selfoss gefur klúbbnum Strók veglega gjöf

Þann 30. september sl. afhenti Kvenfélag Selfoss Klúbbnum Strók gjöf að upphæð kr. 800.000.- til styrktar starfsemi klúbbsins að Skólavöllum 1 á Selfossi. Gjöfin...

Árangursríkar framkvæmdir í Friðlandi að Fjallabaki

Frá árinu 2016 hefur Umhverfisstofnun fengið verktaka til að vinna að viðhaldi og uppbyggingu göngustíga í Landmannalaugum með það að markmiði að vernda svæðið...

Nýir félagar boðnir velkomnir í Karlakór Hveragerðis

Nýir félagar, sem hafa áhuga á að syngja í kórnum verða boðnir hjartanlega velkomnir á æfingu miðvikudagskvöldið 23. október kl. 19:30. Æfingarnar fara fram...

Bjórhátíð Ölverks í Hveragerði vel sótt

Uppselt var á bjórhátíði Ölverks sem haldin var í Hveragerði í dag. Bjórhátíðin markar líklega upphaf að árlegum viðburði ef marka má áhuga fólks...

Þríeykið nýja Eyrarbakkasmáhljómsveitin

Það er ekki hægt að segja annað en að tónlistin velli í blóðrás feðginanna Valgeirs og Vigdísar Völu í Bakkastofu á Eyrarbakka. Nú hafa...

Opinn markaður á októberfundi hjá Kvenfélagi Selfoss

Vetrarstarf  Kvenfélags Selfoss er að fara af stað af fullum krafti. Konur hafa þegar hist tvö kvöld í Selinu á hinum vinsælu spjall- og...

Nýjar fréttir